Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Qupperneq 106

Eimreiðin - 01.10.1935, Qupperneq 106
466 RITSJÁ EIMREIÐII' ungar í heiminum, einkum í verzlun og viðskiftum. Hvílíkur fjöldi af orðum hefur t. d. ekki slcapast í sambandi við flugvélar á síðustu 20 30 árum! Þannig mætti halda áfram að minnast á ýmsar nýjungar, einnio hugræn efni í listum og vísindum. Ég iiygg, að liöf. hafi verið þetta mjnt ljóst, er liann samdi orðabókina. í lienni finnast ýmis orð, er mjög elU nú notuð meðal þýzkumælandi manna og ekki finnast í samskonar oi bókum hjá nágrannaþjóðum vorum, enda eru þær margar allgaIll'‘l1 orðnar og úreltar. Ég hirði ekki að nefna dæmi, enda getur liver san11 fært sig uin þessi efni við notkun bókarinnar. Það er vitaskuld, að inó1--’ orð vantar í þessa orðabók, einnig sum, er menn myndu telja sjálfsafct’ að ættu þar heima, en ekki er unt að gera öllum til geðs í þessuni rf^ um, enda mátti orðabók þessi tæplega verða stærri til þess að koma • tilætluðum notum, að vera handorðabók fyrir þýzkunemendur og f-1 verzlunar- og viðskiftalíf landsmanna. , Ég hef lesið hingað og þangað í orðabókinni og get varla sagt, a® t • • 01*^ hafi rekist á prentvillu, svo vandaður er allur frágangur. Þýðingai og mjög vandvirknislega af hendi leystar. Sumar kunna að þykja °n‘ JubelbraUt kvæmar, eins og t. d. Instrumentalkonzert = hljóðfærasláttur, = gullbrúður (er ekki silfurbrúður og demantshrúður líka Jubelbrau Brakteat = gömul mynt (venjul. gullmynt, er aðeins var slegin öðru m in) o. fl. Það má vafalaust finna þess nokkur dæmi, að betri þýðing se í málinu, en hver myndi geta snúið 60 000 orðum á íslenzku án ÞcsS hvergi skeikaði? Ég tel engan vafa á því, að þessi orðabók verðj notuð um langan á Islandi, og mega allir þeir, er jiurfa á slíkri orðabók að halda, Jóni Ófeigssyni miklar þakkir fyrir. En það er önnur hlið á þessu ð aldur lunna ®áli- uin Höf. hefur fengið dýrmæta reyuzlu af samningu orðahóka og kenslu ^ 25 ára skeið og hefur leyst þau störf af hendi ineð hinni mestu pr> 'u' hygg, að það væri heillaráð að fela nú þessum manni samningu l'111 vísindalegu íslenzku orðabókar, er svo mikið hefur verið rætt uin, litið orðið af framkvæmdum. Hann yrði þá að vera lieill og óskiHul ^ efnum en ein nau S- þann mann til þeirra starfa, er hefur jafnmikla reynslu í þeim Jón Ófeigsson? Vísindaleg íslenzk orðabók kostar tæplega men" brú á voru landi, en liún yrði hrú yfir allar aldir íslandsbygöar, synlegasta brúin, er við nú þurfum að reisa. Alexander Jóhannt Utrecht, í nóvember. EYRBYGGJA SAGA, Brands þáttr örva, EIRÍKS SAGA RAUÐA, lendinga þáttr. Einar Ól. Sveinsson og Mattliías Þórðarson gáfu 1 íslenzka Fornritafélag, Reykjavik — MCMXXXV. — íslenzk foiu11 GrffU' Jið IV. (9 krA’ bindi. Bls. xcvi + 331, með 6 myndum og 6 kortum og ættaskrani. ■ Hér kemur hið þriðja bindi frá hendi Fornritafélagsins. Er staði sæmilegur förunautur tveggja bindanna, sem áður eru út
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.