Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Side 110

Eimreiðin - 01.10.1935, Side 110
470 RITSJÁ EIMBEH>lrt ]>ví að vera ]>að eingöngu, lieldur hefur hann ætlað sér að vinna úr efnmu> sem ]>arna er safnað, — með öðrum orðum, ætlað sér að rita menning arsögu landsins um nokkrar aldir, eða l>ætti úr menningarsögu vorri, en til ]>ess hrökk æfin ekki. Nú er ]>að auðvitað altaf ilt fyrir okkar fámennu ]>jóð að sjá á bak jafnágætum manni og síra Jónas var, enda ]>ótt ekki megi sköpum renna. En ]>etta rit hefur ekki beðið neitt tjón af þvl’ hann skyldi ekki ljúka við það á þann hátt, sem hann liugsaði sér; l11** var aftur á móti hinn mesti skaði, að honum tókst ekki að safna mcirU að sér af vörum alþýðu en varð. Allir kannast við hina merkilegu orðu bólt Jóns Ólafssonar frá Grunnavík, skrifara Árna Magnússonar, sem til e á sneplum í safni Árna i Kaupmannahöfn. í þá orðabók er liægt að sækj* hinn margháttaðasta fróðleik um alt milli himins og jarðar, og hún ur orðið nafntoguð og Jón frægur af. í riti sínu um Jón Grunnvíking 11 ^ ur Jón prófessor Helgason brugðið nýju ljósi yfir orðahólcina, og keI11, að þeirri niðurstöðu, að ágæti liennar sé Jóni ósjálfrátt, en stafi I>vl’ að hann hafi ekki kunnað að búa til málfræðilega orðabók eins og haD ætlaði sér, og að úr henni liafi því svona af tilviljun orðið þetta rit. Nokkuð líkt hefur farið fyrir þessu riti, þvi ef liöf. hefði ná® a gera úr því, það sem hann ætlaði, væri varla efamál, að legið hefði e liann veigalítil hók, en af þvi að það varð ekki, liggur nú merkisrit a u inu fyrir framan mann. ^ Slíkum ummælum um ritið sem þessum, verður að finna traustan s*^ Þeim, er þetta ritar, hefur verið svo sagt, að kaflinn um hugsunai1' trúarlífið (bls. 334—437), liafi verið sá kafli ritsins, sem liöf. hafi gengið frá að fullu, en ]>ví er um leið elcki að leyna, að það er óme _ legasti kaflinn. Þar kemur livað greinilegast fram, hvað það er, senl g hefur skort til þess að leysa þetta verk af liendi eins og hann ætlað1 ^ gera það, en lauk ekki við, sem hetur fór. Kaflinn ber það með se|'’ höf. tekur eklti alt með, sem hann hefur haft umráð yfir, heldur ‘ sumt liggja, vegna þess, að hann álítur það of litilmótlegt; liann ^ það og fordæmir út frá skilningi sinnar eigin samtiðar, og hann þetta orðskviðalaust, án þess þó að vita af þvi. „Það er líklega nog ' ^ af svo góðu“, segir liann, og hann bætir við síðar: „Og fáir munu ^ liaft nokkra liugmynd um það, hvað var lilægilegt, hvað var kaþ° hvað var gott af þessari guðsdýrkun". í þessu lýsir sér djúpur miss ^ ingur á því, hvernig eigi að fara með þær staðreyndir, sem höf. seSlV ef á að fara að nota þær sem viðfangsefni. „Af svo góðu“ segir höf. lýsir sér djúp fyrirlitning á þeim brag, sem þær staðreyndir, er ^ ^ færir, bera vott um. En til þess að kryfja slik efni, verður að skilj* með samúð út frá samtíð sjálfra þeirra, en ekki fyrirlíta þau út tíðarliugsun vorri, og það ekki sízt vegna þess, að við liöfum ekki gj hréf og innsigli upp á það, að okkar skoðanir séu réttar livorki u® efni né önnur. Grunnristri eftirtíð kann að verða það að hlátursefn^ voru, sem oss sýnist einkar eðlilegt og sjálfsagt. Þegar höf. reynir t tengsl milli íslenzks og erlends, er það oftast bæði óþarfi og Þa J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.