Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 66
178 RÆKTUN OG NOTKUN MATJURTA eimreiðin tóbaksjárn, en miklu breiðari og stærri ummáls. Þau voru aðeins smíðuS til kálskurðar, og átti hvert heimili, sem ég þekkti, þessi búsáhöld. Borðin voru sett á kassa eða koffort, og þeir, sem skáru, sátu sinn við hvorn enda borðsins. Þegar búið var að skera kálið, var það jafnóðum látið í lagarheldar tunnur. í kálleggjunum var mikill og súrsætur lögur, og bar þó mest á sykurbragðinu. Þegar kálið hafði beðið hálfsmánaðar tíma eða skemur, kom í það gerð, og var þá lögurinn siaður frá og brúkaður í stað mjólkursýru til að geyma í alls konar mat, sem sýra átti. En kálið var brúkað í alla grauta og súpur aðrar en mjólkurmat. Ég man aldrei eftir, að eldaður væri annar grautur en kálgrautur, ■ sem brúkuð var mjólk út á, allan veturinn, nema á jólum og stórhátiðum. Lítið var brúkað af kaffi þar í eyjum á mínum æskuárum, en í þess stað var brúkað te af íslenzkum jurtum. Því var safnað að sumrinu og þurrkað á þann hátt, að það var látið í gisna lérefts- poka og hengt til þerris í spelahjall, þar sem ekki skein á sól. Það var blandað saman þrem jöfnum hlutum blóðbergs, vallhumals og ljónslappa og dálitlu af rjúpnalaufi, sem er beiskt á bragðið, en bætir þó smekkinn, sé mátulega litið af því brúkað. Eins og ég þegar hef sagt, var aldrei brúkað kaffi að vetrinuni nema á sunnudögum. Þá fengum við kaffi um nónbilið, því að á þeim var tvímælt, en aðra daga vikunnar þrimælt. Líkt má segja um brauð eða flatkökur, að það var sjaldgæfur matur í þá daga, nema á tyllidögum og hátíðum, en þá var líka skammtað svo, að til margra vikna nægði. Ég man það, að við fengum ávallt heila flat- köku á öskudaginn, og þótti það ekki lítill fengur. En aðalköku- dagar og kjöthátíðar voru tvisvar á ári, gamlaársdagur og sumar- dagurinn fyrsti. Fyrir ]>á daga voru búnar til jafnmargar flat- kökur og heimilisfólkið var, á að gizka 30 cm. í þvermál og 3 á þykkt. Þessar kökur var mikill vandi að baka vel, og gerðu það vanalega húsmæðurnar sjálfar. Það var gert á þann hátt, að lögð var þykk og hreið járnhella yfir hlóðirnar (því að þá voru ekki komnar eldavélar). Á þeim voru kökurnar bakaðar við hægan eld og síðast glóð. Mikið var nú hlakkað til gamlaárskveldsins, því að þá áttum við von á þessum tröllakökum, sem á var raðað alls konar sælgætismat, svo sem smjöri, reyktum magál og lunda- bagga, freðriklingi og rafabelti hertu, sem í þá daga þótti herra- inannsmatin. Á nýársdag fengum við svo hrísgrjónagraut nieð rjóma eða súrmjólk út á, og að sama skapi mikið af hangikjöti sem maturinn var á stóru kökunni kveldið áður. Á jólunum feng- um við aldrei neina köku, en góða nýja kjötsúpu á aðfangadags-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.