Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 42

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 42
2G6 SNORHI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA eimreiðin steinn ívarsson, er kominn var af Hafliða Mássyni, honuni sinn hluta af Æverlinga-goðorði,1) líklega hálft goðorðið, því að sagt er að Snorri hafi átt „flesta þingmenn“ um Miðfjörð og Víðidal.2) Höfðu þá Snorra verið gefnir tveir goðorðshlutar, annar í Borgarfirði, hinn í Húnavatnssýslu, auk þess manna- forráðs, sem hann hefur vafalaust fengið að erfðum með konu sinni. Sýnir þetta, að Snorri hefur haft ísmeygilegan hæfileika til þess að gera menn sér að gjafvinum. Og yfirleitt er þess aldrei getið, að hann hafi á þessum árum komizt yfir auð eða völd með ofríki og yfirgangi eða vélræðum. — Annars gerðist það helzt til tíðinda á hinum fyrstu árum hans í Reykhoiti, að hann fór með öðrum höfðingjum að Guðmundi biskupi Ara- syni vorið 1209. í september árið áður hafði orðið Víðiness- bardagi, þar sem Ivolbeinn Tumason féll. Bauð Snorri biskup1 heim með sér eftir fundinn á Hólum og var vel til hans. Dvaldist biskup með honum hinn næsta vetur (1209—1210)- Nokkrum árum síðar gerðist fjandskapur mikill og allvið- sjárverðar skærur meðal þingmanna Sriorra norður í Miðfirð' og Víðidal. Verða þeir viðburðir, er þá gerðust, eigi árfestu' nákvæmlega, en líklega hafa þeir orðið á árunum 1213—1214- Fór orðasukk mikið milli sveitanna, og ein níðvísa var ort nð minnsta tíosti og maður veginn fyrir hana. „En af þessum orða- sveim, ok mörgum öðrum, er meðal fór, gerðist svá mikiU fjandskapur, at eigi var óhætt með þeim“. Þótti mönnum tU Snorra koma að sætta þingmenn sína, og reið hann þá fa' mennur norður i land, en stefndi þeim öllum, er sakir áttust við, til Mels (Melstaðs) í Miðfirði. En þar tókst eigi hetur til en svo, að úr sáttarfundinum varð bardagi, og fekk Snorri við ekkert ráðið. „Snorri hét á þá, að þeir skyldi eigi berjast. Eng1 hirði, hvat hann sagði.“ Þorljótur lrá Bretalæk, sem aldrei eI nefndur nema við þetta tækifæri, gekk til Snorra og heiddu að hann gengi á milli þeirra. „Snorri kveðst eigi hafa lið td þess við heimsku þeirra ok ákafa. Þorljótur veitti Snorra hörS orð.“ Síðan er sagt, að Þorljótur skildi þá einn saman því móti, að hann ralt hross á milli þeirra, og stöðvaðist þa bardaginn. Saga þessi kann að vera sönn, og er hún þá SnorV1 1) Sturl. II., 33. 2) Sturl. II., 64.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.