Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Side 44

Eimreiðin - 01.07.1941, Side 44
2G8 SNORRI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA eimREIÐIí' ok þótti Sighvati Snorri eigi vel hafa haldit stöðunni, áður hann kom til.“ Hvers vegna skýtur Sturla þessum orðum inn í frásögn sína? Þeir Snorri og Sæmundur höfðu að vísu báðn' látið menn sína vopnast, en engin höfðu áhlaup tekizt og ekki hafði víg verið vakið, svo að ekki er gott að sjá, að reynt hafi verulega á kjark Snorra eða forustuhæfileika að þessu siniu- Líklegt er, að Sighvatur hafi einhvern tíma, er illa var nu?ö þeim Snorra, sagt söguna á þessa leið, en Sturla trúað heniu hugsunarlaust og fært hana í letur löngu síðar. Annars lauk málum svo á þingi að þessu sinni, að enginn varð bardaginn> en Sæmundur skyldi gera um málið, og þó svo, að „allar sektu voru fráskildar“. Snorra líkuðu þessi málalok all-illa. Um þessar mundir and" aðist Jórunn auðga, er bjó i Gufunesi. Hún var ekkja, en átti engan erfingja, „þann er skil væri að“. Jórunn hafði verið 1 þingi með Magnúsi Guðmundarsyni, „ok ætlaði hann sér tl' hennar, en skipta frændum hennar til handa slíkt sem honuiu sýndist“. Slíkur var réttur kotunga um þær mundir! En el Snorri frétti þetta, sýndist honum ekki ráð að láta MagmlS sitja einan að krásinni. Sendi hann þá suður á nes Starkað Snorrason, lögkænan heimamann sinn, í erfingjaleit. Hauu kom sunnan með „þann mann, er Koðran hét, strák einn, °k kallaði Snorri þann erfingja Jórunnar, og tók þat fémál at Koðrani". Hvers vegna er Koðran kallaður hér stráku1 e i n n ? Auðvitað vegna þess, að Sturla hefur talið, að hanu ætti ekkert undir sér, — a ð e n g i n s k i I v æ r i a ð h o n u ui • Og enn segir hann, að Snorri hafi k a 11 a ð hann erfingP Jórunnar og gefur þar með ótvírætt í skyn, að Snorri haf* horið fram falsgögn í máli þessu. Það mun nú óhætt að full yrða, að höfuðtilgangur Snorra hefur verið sá að gera MagnUsl skaða og skapraun, en hins vegar draga nokkurt fé í sinn sjó®’ ef svo mætti verða. En hitt hlýtur honum að hafa verið fu^ ljóst, að andstæðingar hans voru ekki smámenni, þar sel11 Sæmundur í Odda var líklegur til að veita Magnúsi frsend*1 sínum á alþingi og ef til vill fleiri AÚnir og vandamenn INlno11 úsar. Það gat því reynzt hættulegt að halda fram erfðakröiu111 manns, sem ekki var réttborinn til arfsins. Siðan stefndi Snm11 Magnúsi til Þverárþings, og var það hin mesta lögleysa. 1,% 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.