Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 53
eimreioin SNORRI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA 277 emhvern annan en Þorvald til þess að vera ráðunaut þeirra ^sðgna, þvi að kalt hlýtur að hafa verið nieð þeim um þessar mundir vegna afskipta þeirra, sem Snorri hafði haft af málum Lofts og Björns Þorvaldssonar. Ln orðsendingar þær, sem Sturla segir, að farið hafi milli Lorvalds og Sighvats, báru þann árangur, að ráðið var brúð- kauP þeirra Sturlu Sighvatssonar og Solveigar. Fór það fram 1 Hruna um vorið eftir páska þetta sama ár. Svo virðist sem stoí'nað hafi verið til þessa ráðahags af mikilli launung, og almenningur hafi ekki vitað um brúðkaupið fyrr en það ) ai hahlið. „Fár varð Snorri um, er hann frétti um kvánfang Sturlu, ok þótti mönnum sem hann hefði lil annars ætlat."1) ^ el má vera, að allt, sem Sturla segir í þessum kafla sögu Slr*nar um hug og fyirætlanir Snorra við þetta tækifæri, sé aokkurn veginn rétt. Ótrúlegt er það að minnsta kosti ekki. 'n þó er öll þessi frásögn talsvert athugaverð og um sumt tor- Lyggileg. Hér hefur þegar verið bent á, að allar líkur eru til, a Þorvaldur Gizurarson hafi verið staddur á skiptafundin- |1IU’ hvar gat hann annars staðar gætt hagsmuna Sólveigar 1 íullrar hlitar? Og þar að auki voru synir Sæmundar víst alllr orðnir fullveðja um þessar mundir, og er óliklegt, að 3ei1 Lefðu látið Snorra dra ga svo burst úr nefi sér, að þeir f!u ekki hlut sínum nokkurn veginn, því að allir urðu þeir nieihisnienn — „góðir bændur“, — að því er Sturla segir. Um ” 'Oseyri“ þann, er Solveig hlaut, vitum vér nú ekkert, en það 'uðist víst, að bræður hennar héldu helztu höfuðbólum föð- S|ns í Rangárþingi. — Það er mjög líklegt, að Snorra hafi 'zl hið bezta að Solveigu og gjarna viljað ná ráðahag við ‘Ila- Oft hefur slikt gerzt á sæ, — hann var um þessar mundir ,.. ara gamall, en hún að líkindum ekki yfir tvítugt. En 0 llvtegt er, að Snorri hafi fjasað um það mál við aðra menn, t> ekki bar hann fram bónorð til Solveigar, — vannst enda ekki h"1]1.' ^ ^ess> Því að þeir feðgar, Sighvatur og Sturla, reyndust , e zl 111 fljótir á sér. Það virðist fremur grátt gaman að gera sér tíðrætt bá um hugrenningar manna í slíkum efnum, sem þó aldrei 111 neinn árangur, einkum ef sá, sem frá segir, styðst við óvin- O Sturl. II., 129.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.