Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Side 54

Eimreiðin - 01.07.1941, Side 54
278 SNORRI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA eimreiðiN veittan orðasveim, sem enginn getur fest hönd á. Sturla var 9 ára eða á 9. ári, þá er skiptin gerðust í Odda. Árið et'tir hafði Snorri Hallveigu heim til sín, og segir Sturla, að Þórði föður sín- uin hafi ekki litizt á það tiltæki hans, og lézt hann ugga, „at hér af mundi honum (þ. e. Snorra) leiða aldurtila, hvárt er honuna yrðu at skaða vötn eða menn.“ J) Vera má, að Þórður hafi mælt þetta af heilum liug til Snorra bróður síns. Hitt má og vera, að honum hafi þótt Snorri gerast helzt til fésterkur, eftn' að Hallveig kom til hans. Og hver veit nema að hann hafi við þetta tækifæri sagt Sturlu söguna um það, er þau Snorri og Hallveig hittust á leiðinni milli Keldna og Odda? Slíkar spurningar eru fánýtar, og verður aldrei svarað. E*1 liitt er víst, að Sturla færði söguna í letur á gamals aldrL sjálfum sér til lítils sóma. Því að enginn, sem les íslendingfl sögu með opnum augum, getur varizt þeirri hugsun, að höf- undur hennar vilji að þessu sinni gera Snorra hlægilegan af ásettu ráði. Því að hann segir frá mörgu, sem vel mátti þegja um og hann mundi hafa þagað um, ef honum hefði verið hlýtt til þess manns, sem hlut átti að máli. „Kærleikar“ þeir, sein Snorra voru sýndir á Keldum, reyndust lieldur kaldir, fer® hans með Solveigu milli Keldna og Odda reyndist „hæðilegri en ferð Hallveigar, og „koseyrir" sá af arfinum, sem Sturla segir, að hann hafi útvegað Solveigu, kom í hendur Sturlu Sighvatssonar, þess manns, sem Snorri að líkindum hefur sízt unnað að njóta hans. Mér virðist óhugsandi, að Sturla hafi samið þenna kafla sögu sinnar, án þess að honum væri full' komlega ljóst, að þar var gert svo lítið úr Snorra, sem frainast mátti verða. Iiitt segi ég ekki, að hann fari hér eða annars staðar visvitandi með rangt mál. En honum hefur verið taiu* að trúa flestu, er liann heyrði um Snorra og miður mátti fara- Frændsemi þeirra bræðra, Þórðar og Snorra, var að vísu venjU' lega góð og að lokum ágæt. En ekki þykir mér ótrúlegt, að Sturla liafi heyrt ýmislegt misjafnt um Snorra í föðurhúsUiU og hafi eimt eftir af því æ síðan. Þórður var vitur maður oá svo happadrjúgur i héraðsstjórn og í viðskiptum við aðra höfðingja, að hann hlýtur að hafa borið gott skyn á kosti og 1) Sturl. II., 127.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.