Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 67

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 67
EI5ireiðix HEFÐBUNDNAR VILLUKENNINGAR 291 °ss. Gæti verið, að máðurinn hefði tekið skakkt eftir kynferði ^ýrsins. El til vill var það tarfur. Eða þó að kynferðið væri lett> gat verið rangt ályktað um aldurinn. Þetta hefði getað Aeiið kvíga. Maðurinn gat verið litblindur, og kýrin þurfti því ekki a,ð vera rauð — þó að sneitt sé alveg hjá sjónarmiði heim- sPekinnar. Og þó að þarna hefði verið rauð kýr, gat verið, að ndurinn hefði séð hana um leið og sögumaður vor sneri '*ð henni bakinu, og meðan hann var að segja oss frá þvi að 'R væri í garðinum, gat verið, að hún væri á harða spretti Ut traðirnar og horfin þar í ryki. kter er það augljóst, að erfiðleikarnir liggja í því, hve þung- Unialegar aðferðir vorar eru við athuganir og frásagnir. í ðiræðivísindunum hefur verið komizt hjá þessum erfið- 'Um. Ferhyrningur er, ekki að áliti, heldur raunverulega, U'^n(t> sem er rétthyrnd með fjórum jöfnum hliðum. Þessu . Ul enginn og getur enginn mótmælt, af þeirri einföldu st<eðu, að vér höfum orðið sammála um það fyrirfram, að vér Vl'ndum aldrei hera á móti því. Vér höfum meira að segja . sannnála um, að ef einhver héldi því fram, að á ferhyrn- 1&1 'æri þrjár eða fimm hliðar, mundum vér svara einum j1Unni: „Séu hliðarnar þrjár eða fimm, þá er það ekki fer- yrningUr!“ Þetta er útkljáð mál, því verður ekki haggað. ers Negna getum vér ekki eins orðið sammála um kál- r.^ ^lnn sannað það skilmerkilega að þar sé, meðal annars, . kýr? Því að ef einhver staðhæfir, af heimspekilegum 'd'sf ' UID’ ak ^V1 ker se um litblindu að ræða, eða vegna "et ,tltaseni1 hundanna, að engin rauð kýr sé í garðinum, 11 Ver svarað á sama hátt og um ferhyrninginn: „Sé þar k'n lauð kýr, þá er það ekki kálgarður!“ ú 1 ÖfUndurini1 Þykist finna það, og ekki að ástæðulausu, að CSsu stigi niuni lesandinn ekki taka hann alvarlega, eða „r 11 iehir máske að þessi framsetning sé ekki hentug. En hef * Ul 'nU 61 fyrst sannrevndur, þegar hann er etinn. Þetta uiði .Vei'^ reynt og með góðum árangri — ekki með þeirri y.Qjln i U1lun, er vér hér höfum áformað, heldur á víð og dreif. rp..'| 1 ^^enii má nefna, sem eru vel þekkt og sannfærandi. Yjj.. Um Þá staðhæfingu, að kristinn maður sé góður maður. reyna að neita því af þeirri ástæðu, að Jón djákni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.