Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 70

Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 70
294 HEFÐBUNDNAR VILLUKENNINGAR EIMREIÐ11* þeirra lækkað. Eitt dæmi þess er storkurinn, sem kemur ineð ungbörnin. Við þá ruglun í hugsun að telja þenna stork til hinna raunverulegu storka og við það að hampa hinni skað- vænu skrásetningu fæðinga, sem byggir á blákaldri skynsein- inni, hefur gengi storksins með reifabarnið í nefinu lækkað svo, að hann er ekki nothæfur nema í samræðum við börn. sem tákn í kvikmyndum og á póstkort. í bókmenntunum er úlfum ekki síður eignaðir nothæfir eiginleikar eða venjur. Meðal raunverulegra úlfa eru aðeins karldýr og kvendýr, þ. e. „hjón“, ásamt afkvæmum sínum. meðan þau eru ekki fullþroska, sem halda hóp, aldrei fleiri en tólf dýr saman. Það er augljóst mál, hve ófullnægjandi þettn væri fyrir kyikmyndirnar, þar sem þeir eru sýndir tugum eða jafnvel hundruðum saman. í smásögum frá Síberiu eða Kanada þarf einnig á svo stórum hópum að halda, að söguhetjan g^1 skotið 15—20 dýr, auk þeirra, sem éta eða eru komin að þvl að éta ástmey hans. Þessa málfærslu má auðveldlega nota i>nl venjulega úlfa -■ með jiví að taka ekkert tillit til jiess, sem kaH' að er veruleiki, heldur að eigna dýrunum alla þá eiginleika. er sýningin eða frásögnin þarfnast til þess að hafa áhrif (hópa' á harðaspretti, stærð þeirra eftir vild, græðgin í að rífa í s1^ ástmeyna eða áleitnin til þess o. s. frv.). Enn má geta um hinn kveljandbkulda í Síberíu og Kanada. sem menn hafa imyndað sér, að þar væri og mjög notfært sei- Það er bæði hætta og óhagræði að því að rugla þessari ímynd' un saman við hið svonefnda raunverulega loftslag, og sést Þa® bezt með því að bera saman það, sem fólk, er aldrei hefu* komið til þessara landa, talar um veðráttuna þar, sín á mi^1 og í ræðu og riti, við óþægindi þeirra manna, er þar hafa fel^ azt og þar eiga heima. Dæmi þess eru i sögu eftir Tolstoy- Hann var mikill andi og gætti þess ekki, hver kostur var vl® að telja það blátt áfram sjálfsagt, að alltaf væri kalt í Síberín. í þess stað lét hann sér verða á sú listræna flónska, að láta id lagana þar deyja af sólstungu. Kunningi minn einn gerði k'il' mynd af þessari sögu. Hann athugaði það, hve miklu n111* veldara var að sýna fjúk heldur en hitabylgjur á inynd fjúkið mátti sýna með því að láta flugvélarhreyfil þyrla nl’P pappírsögnum, en hvernig átti að taka mynd af hitabylgJ1111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.