Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Side 82

Eimreiðin - 01.07.1941, Side 82
EIMREIÐI* Frumbyggjar Ástralíu. Eftir próf. Augustin Lodennjckx■ Frumbyggjar Ástralíu eru einhver sá einkennilegasti ky»' flokkur, sem til er. Þeir eru oft nefndir „Ástralíunegrar“, e11 réttnefni er þetta ekki, því þeir eru algerlega ólíkir Afríku- negrum. Munurinn er eins mikill og á Afríkunegrum og Norð- urálfumönnum. í Ástraliu eru þeir kallaðir „aboriginals", e11 það svarar til íslenzka orðsins: frumbyggjar. í þetta sinn ætla ég að segja frá líkamlegu útliti og lifnað- arháttum þessara manna. Að dómi mannfræðinga, eru þcU frumstæðari en nokkur annar kynþáttur manna, sem nú el uppi. Sumir telja, að frumbyggjarnir hafi ýmis líkamleg siii' kenni, sem séu enn frumstæðari og líkari þvi, sem sjá má a öpum, en hinn forni Neanderdalsmaður. Einkennilegt er það- að þrátt fyrir þessi frumstæðu einkenni, svipar mönnum þesS' um að öðru leyti til kynþátta í Evrópu. Þykir þetta benda til þess, að þeir séu komnir af fornum kynstofni einhvers staðai í Austurálfu, sem hafi klofnað í tvo kynstofna eða flein- Norðurálfumenn og frumbyggja Ástralíu. Frumbyggjarnir eru háir, grannir og fótalangir og dökkn á hörund. Augun eru svört og blikandi, liggja djúpt, en ofa11 þeirra kemur flatt, lágt enni. Niðurandlitið skagar fram lí^ og trýni. Við þetta bætist, að hárið á karlmönnum er mik1® og bylgjótt og á þetta nokkurn þátt 1 því að gefa þeim fruö1' stæðan svip. Ensku landnámsmennirnir kalla þá oft „rófö' lausa apa,“ þó það sé fremur illmæli en rétt lýsing. Sé nú aftur litið á kinnbeinasvæðin, þá eru þau tiltölulefl3 flöt, líkt og á Norðurálfubúum, og skaga lítt út. Nefið er hátf nefhryggurinn oftast beinn og nefbroddurinn lítt flatvaxm11’ Varirnar eru þykkar, hakan afturhöll og skeggvöxtur miki^ á körlum, en á hlið að sjá svipar þeim til ófríðra Norðui' álfumanna. Það er eins og höfuð frumbyggjanna sé kynle»ul blendingur af andlitsfalli Norðurálfumanna og apa. Athug1 maður einstakan mann, fer það mjög 'eftir höfuðburði °»
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.