Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 88

Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 88
312 FRUMBYGGJAR ÁSTRALÍU eimreiðis eftir megni, bæði fyrir samvizkulausum, hvítum mönnum og veilum sjálfra þeirra. Það er mikið deilumál, hvaða stefnu hvítir menn í Ástralíu eigi að fylgja gagnvart frumbyggjunum. Menn skiptast þar í tvo flokka. Annar vill kristna frumbyggjana svo fljótt seni unnt er og kenna þeim Norðurálfumenningu. Trúboðar fylgj;1 þessari stefnu, en nokkuð er síðan að þeir fóru að fara gæti- legar í þetta en áður, og taka þeir nú meira tillit til lifnaðar- hátta og siða frumbyggjanna, að svo miklu leyti sem unnt er. — Hinn flokkurinn fullyrðir, að réttast sé að lofa frumbyggj' unum að lifa eftir fornum hætti, því að allar breytingar á lifn- aðarháttum þeirra og Iífsskoðun verði til þess að veikja Hfs' þrótt þeirra og flýti fyrir því, að þeir deyi lit. Þennan flokk fylla mannfræðingafélögin í Melbourne og Sidney. — Ég hvgg> að réttast væri að spyrja frumbyggjana sjálfa hvað þeim vsen kærast. Eins og ég hef áður bent á, hygg ég að þeir séu ekki eins ófærir til þess að sjá, hvað þeim sjálfum er fyrir beztu, eins og sumir halda. Sumir hafa fengið líkt uppeldi á kristni- boðsstöðvunum eins og gerist í Norðurálfu. Þeir þeklcja lifn' aðarháttu Norðurálfubúa og eru þó jafnframt þaulkunnugir lífi og siðum forfeðra þeirra, sem lifðu inni í kjarrskógunum- Nýlega komu slíkir menn í sendiför til Canberra og kröfðust þess, að sambandsstjórnin stofnaði sérstakt ráðuneyti, sem færi með málefni frumbyggjanna, og að þeir fengju eitt sseti á sambandsþinginu. Hætt er við, að ekkert verði úr þessu fyrst um sinn. Þó reyna áströlsku stjórnirnar meir og ineir að bæta úr þörfum frumbyggjanna og tryggja framtíð þess- ara einkennilegu manna. Ég vísa hér að lokum til ummæla Davíðs Unaipon, sem er menntaður maður, en af hreinu frumbyggjakyni í Narrinyeri- ættkvíslinni í Mið-Ástralíu: „Menningin hefur borizt svo skyndilega til fólksins niíilS> að það hefur ekki haft nægilegan tima til þess að laga sig eftir henni. Öll þróun tekur sinn tíma. Sumir segja, að hvitu menn- irnir eigi ekki að skipta sér neitt af frumbyggjunum og ekki hlutast neitt til um siði þeirra og lifnaðarháttu. Hvítu mennirnir ættu þó ekki að láta þá algerlega afskipta- lausa. Við getum ekki stöðvað menninguna og áhrif hennar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.