Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 102
326 ÞEGAR ÉG SAT UM HENRY FORD EfflREIÐl* áður. „Nú verður byrðin lögð á stálið! “ Og auk þess getur vél þessi unnið flest heimilisstörf, sem einhverju afli og hreyfmSu þarf að beita við. Og nú myndi vinnan færa þeim blessun °S brauð meira en nokkru sinni áður! Leyndardómur lífsins og lausnarorð var vinna, meiri vinna og vinnugleði og bættar vinnuaðferðir. Þá þyrftu einstaklinga1 og heilar þjóðir eigi framar að berjast um tilverurétt sinn og tilveru, heldur þrautrækta jörð sína í friði og afla sér dagle»s brauðs. Stórþjóðirnar þyrftu þá eigi að stofna til ógurlegr11 styrjalda og blóðsúthellinga til þess eins að eigna sér ser- staklega einhvern „sólskinsblett í heiði“. Sól guðs skini jafnl á alla, vonda og góða, og regn hans félli jafnt á réttláta sem rangláta. Vinnan gerir alla jafna, og nóg er að vinna. Jörðn1 og jarðlíf vort er enn í bernsku. Menn eiga að gera sér jörðiRa auðsveipa og undirgefna, þá myndi hún fæða og klæða öll sl11 börn og blessa þau ríkulega. Og menn myndu „una glaðir við sitt“ og lifa í friði og öryggi. Úrlausnin var svo auðsse 0o einföld! -------- Henry Ford varð mælskur, þar sem hann lá í rúmi sin11, Hann talaði hér af dýrri reynslu og sannfæringu. Hörð, þr(ú' laus vinna og vinnugleði hafði verið honum lífsins evangeú' um frá æskuárum í full 30 ár í þrotlausri baráttu, oft upp a líf og dauða, en í óbilandi trú á sigur hins sanna og góða 1 eigin eðli og athöfnum. Og i þeirri trú hafði Henry Foi^ sigrað!---------- Blaðamennirnir ydduðu hraðritunarblýanta sina og rituðu af kappi. En þeir lögðu s i n n s k i 1 n i n g í skoðanir Henry For('s og ummaili hans. Þetta var nógu skolli smellið og lét vel í eí'1 um inni á Grand Hótel. En á heimsmarkaðinum var þetta eig1 gjaldgeng vara uin þessar mundir. Það hlaut hann að sjá, þesSl ameríski milljónamæringur og bílakóngur! Bjartsýnn ma®111’ mr. Ford, en barnalega trúgjarn í þessarri trúboðun sinn1- Amerískt „smartness", „business“ og „bluff“, hugsuðu bla®n mennirnir og brostu á milli línanna. — Starfsgleði og blessi'11 hinnar friðsamlegu vinnu, þessi gamli og síungi gleðiboðskaP111 alls mannlegs lífs, var þeim hulinn leyndardómur á þeim áruu1- -----— Og heimsstyrjöldin gekk sinn gang. Mið-Evróp3 flóði í blóði og tárum. Fallbyssudrunur, sprengikúluhvell'1’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.