Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 110

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 110
334 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐIN leiða til glötunar. Uppstökkt fólk er ætíð mjög taugaveikl- að, og þetta sálarástand stafar af skorti á sjálfsstjórn. Og allt grundvallast þetta á fjarhrif- um, þessu volduga og örlaga- ríka afli, sem lætur eftir sig ósýnileg áhrif hvarvetna. Smámenni og blauðgeðja fólk er auðþekkt af þessari taugaveiklun og skorti á sjálfsstjórn. Vitmaðurinn veit, að hann léttir af sjálfum sér áhyggjum með því að hugsa meira um aðra en sjálfan sig og' með því að sækjast eftir þeim gæðum, sem eru varan- leg og til eflingar sönnu lífi. Og eftir þessu hagar hann sér. Það virðist að vísu í fljótu bragði ótrúlegt, að þjáningin sé ímyndun, en svo er þetta, og má auðveldlega sanna það. Þó getur þessi þjáning orðið svo langvinn og áköf, að af leiði dauða. En hún er samt sem áður aðeins sveifluhreyf- ing, sem orsakast af sefjan, er hugurinn túlkar sem þján- ingu. Hér verður að hafa i huga, að allar hugsanir, hreyf- ingar og sjálft lífið eru, eins og sársaukakenndirnar, mis- munandi sveifluhreyfingar í ljósvakanum. Þannig er t. d. eðlilegur sársauki, sein stafar af áverka, í rauninni sveiflu- hreyfing, orsökuð af of miklu eða of litlu blóðstreymi í líf" færi því, sem fyrir áverkanuui hefur orðið, eða þá af þrýst- ingi á taugakerfi þess. Sam- stundis og áverkinn verður, lendir sveifluhreyfing á hug- anum og endurkastast aftur sem sársauki. Rétt skilin er þjáningin samt sem áður blessun, því ef hún væri ekkL hefði maðurinn tortímt sjálf' um sér fyrir löngu. HanU hefði þá vaðið á eld, skorið sig á bitjárnum, skaðað sig a eitri, tortímt sér á margvis- lega vegu, ef sársaukinn hefði ekki komið honum til að beitu varúð og hafa gát á sér geg11 hættunum. Sársauki er einnig nauðsynlegur til leiðbeiningar börnum og dýrum. Og við alk* sjúkdómagreiningu er hann tij ómetanlegs hagræðis, PV1 hann gefur til kynna hval sjúkdómsins sé að leita eðn staðfærir hann, og oft væri mögulegt að hafa upp á hon- um, ef sársaukinn væri ekk1 til leiðbeiningar. Þannig el sársaukinn, ef rétt er á litið» eins konar innsæi hugnllS’ blessunarrikt á margvísleg' lund. Klukkan var nú orðin fjðg • x ur að morgni, og lögðunist v1 þá aftur fyrir, með hUgaPÍ1 fullan af nýjum og merkileo um umhugsunarefnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.