Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Side 122

Eimreiðin - 01.07.1941, Side 122
34G RITSJÁ EIMREIÐl^ Jlalanced Wuy“), rekur höfundur og rökræðir þroskaferil lýðræðis- stefnunnar, viðleitninnar í ]iá átt að skap'a lijóðfélagslegt jafnvægi milli sjálfsforræðis einstaklingsins og ríkisvaldsins. Styður liann einn- ig ])á hlið máls síns með gnægð til- vitnana. Ritaskráin, er bókinni fylgir, sýnir, að Lindal hefur kvnnt sér rækilega fjölda heimilda um við- fangsefni sitt, enda er greinargerð hans öll hin fróðlegasta, ljóst og lipurt i letur færð, ])ó að eðlilega verði sums staðar fljótt yfir sögu að fara. Túlkun hans á hinum and- stæðu lífsstefnum er einnig mjög stillt i lióf, ])ótt enginn ]>urfi að fara i grafgötur um ])að, livar hann stendur i fylkingunni. Hann er fasttrúaður á ]>að, að lýðræðis- stefnan sé grundvöllur frelsis og friðar, og ])ess vegna vill hann með ]>essari hók sinni vekja menn til gleggri skilnings á lifs- og ]>roska- gildi hennar. Þetta greinargóða vf- irlit hans um brennandi vanda- inál samtíðarinnar á ]>að skilið að komast i margra hendur. Richard Becl;. Jón Bjarnason Academy Year Book 1940. Winnipeg 1940 (S. W. Melsted). Þetta er sjötta Árbók Jóns Bjarnasonar skóla í Winnipeg og þvi miður liin siðasta. Óliagstæðar aðstæður, sem skýrt er frá i grein skólastjórans, séra Runólfs Mar- teinssonar, valda þvi, að skólinn getur eigi lengur haldið áfram kennslu. Lýkur þannig 27 ára starfssögu þessarar einu mennta- stofnunar íslcndinga í Vestur- heimi, eigi öllum að sársaukalausu. Sé litið yfir efnisskrá fyrri Ár- bóka, sem prentuð er framan við þennan árgang, verður það ljóst. að þar er að finna margar at- hyglisverðar ritgerðir um mennta- mál og um íslenzk efni, þó að eig1 verði inniliald þeirra rakið he'-- Þessi Árbók er þar í engu eftir' bátur hinna. Aðalritgerðin er ítai- leg grein um Gunnar Gunnarsson rithöfund („Gunnar Gunnarsson An Icelandic Author“) eftir di- Stcfán Einarsson, en hann er rit' um Gunnars gagnkunnugur °g liefur áður ritað um hann í SkirW■ Séra Runólfur Marteinsson, seffl allra manna mest hefur borið bag Jóns Bjarnasonar skóla fj’rir lirjósti og verið skólastjóri hans i full 23 ár, segir sögu hans og l.vs' ir álirifum hans í greininni Ihissing of Jón Bjarnason AcadenW■ Getur hann þess i greinarlok, hið merka bókasafn skólans haf> verið gefið Manitoba-háskóla, °g er þakkarbréf dr. Sidney Smith- forseta háskólans, ljósprentað 1 Árbókinni. Bergthor E. Jolinson. kaupsýslumaður í Winnipeg cinn af nemendum séra Runólfs a Jóns Bjarnasonar skóla, minnist hans sem kennara sins einkar hb lega i greininni .4 Little Journell Into the Life of a Great Teachet’ The Rev. R. Marteinsson. Veit óg> að aðrir nemendur hans taka sama streng. Séra Runólfur 'a^ námsmaður mikill, og kemur þa® ljós í frásögn Bergtliors, að han11 muni fyrstur íslendinga hafa unn ið Isbister-námsverðlaunin Winnipeg. Auk þess eru i Árbókinni kveðju ræður þær, sem nemendur f 1 u1111 við lokauppsögn skólans. Hér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.