Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Qupperneq 125

Eimreiðin - 01.07.1941, Qupperneq 125
E,MReiðix IUTSJÁ Oddur Oddsson: Sagnir og þjóð- ætt>f. Huk. lOUi (ísaf.). teginið af bók þessari eru grein- ar’ sem áður hafa birzt i „Eim- ®>ðinni“ og í „Skirni“ og fjalla, itis 0g nafnið segir til, um ýmsa ^Jóðhætti og sagnir, — svo sem „í efinu 1880—’90“, „Kaupstaðar- et’ðir 1880—’90“, „Flakk“, kol“eÍð“’ ”Skinnklæði“> „Viðar- ’ ’d'iskiróður fyrir 40 árum“ o. s j* —. y. ' rv- Eiga lýsingar höf. einkum 1)' L Suðurland, sérstaklega Eyrar- j *,^ka °g Þorlákshöfn, og eru bæði h- egar og skemmtilegar, og er st.,' mesta l'örf á að festa á bók in'n ,lestar og fjölbreyttastar lýs- sjá" * l>CÍrrÍ 1‘jóðmenningu, til hv '*r °k sveita, sem nú er að j ia cða jíifnvel með öllu horfin Ur s'.SUm atriðum á landi hér. Hef- giU Cra ,lunas Jónasson á Hrafna- i Unnið l)ar þarft verk, en meira P rf til, ef v.l ■ * hé 'el a ao vera, og koma góð- ^ sinSar og frásagnir Odds í Uierl' i>arkir' ^1-11 l)ær að nliu hinar Safnað gert. °g er gott að fá þeim sa)nan i bók, eins og liér er Jakob Jóh. Smári. htla <1°- ^ Gejerstam: Bókin um Skúf r°ður’ Gunnar Arnason frá Ust. bllddi. fính 1Qr.n /ícnt 1 Það skáld Sið búddi. Hd];. HUO (ísaf.). CI nn fjörutíu ár, síðan þessi ^ðanTr k°m fyrSt Út 1 Svilljóð' tu,)gun U U' hÚn Verið l'Á'UU á mörg Bókj„ 1U °ð UÚ cinniS a íslenzku. la„;nn; var svo vel tekið í föður- 19qq j.j lofuntlarins, að á árunum 14 út !-f1903 aðeins kon)u af henni °g Vjg. Ut 1 SviWáð. Hún er grátsár og fo 'æm iýsing á hjúskaparlifi höf reidraást og ein þeirra bóka vinSæ]Sem ofluðu bonum mestra s\ o að liann varð um eitt 349 skeið einhver mest lesni höfundur- inn á Norðurlöndum. Þýðingin hefur ekki verið borin saman við frummálið, og skal þvi ósagt látið um nákvæmni hennar. En sums staðar koma fj’rir óís- lenzkulegar setningar. Dæmi: „að hrærast ekki til tára“ (bls. 18). „En blessað lífið fyrir það, sem það tók, get ég ekki“ (bls. 22). „Kerling stóð í sólskininu á tröppunum og brosti kunnuglegt við gestunum. Hún var svo gamalleg“ f. ellileg. Kunnuglegt ef til vill prentvilla f. kunnuglega (bls. 41). „Þvi meir óx gleði hinnar ævagömlu þrár“, „liið sterka sjáv- arloft lét mig sviða i andlitið" (bls. 92), „sorg, sem við áður höfðum lið- ið af“ (bls. 169) o. s. frv. Prófarka- lestri sýnist einnig áfátt, því að prentvillur eru margar, svo sums staðar verður úr meiningarleysa, sjá t. d. bls. 15 neðst. Sjá ennfremur bls. 10: óánægður f. ónáðaður?, bls. 18: brjóti f. brjósti, bls. 22: henar f. hennar, þessa f. þessi, bls. 41: leyf- arnar f. leifarnar, bls. 49: hnigað f. liingað, bls. 54: óllýsanlegum f. ó- lýsanlegum, bls. 70: hyllunni f. liill- unni, bls. 88: pappi f. pabbi, bls. 91: hvítfyssadi, f. hvitfyssandi o. s. frv. í hókinni eru nokkrar snilldar- lega vel gerðar myndir af barnshöfði og barnslummum, sem frú Bar- bara W. Arnason hefur teiknað. Það var vel til fallið að velja þessa bók til að gefa á íslenzku sýnishorn af skáldskap þessa kunna sænska skálds, þvi að liklega kem- ur elcki eins vel fram i neinni bóka hans og þessari það tvennt, sem mest einkenndi hann á þvi tímabili, sem hann samdi sin vinsælustu rit: angurvær viðkvæmni og hin létta sænska kýmni. Sv. S.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.