Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 25
ElMnElDIN' ÚR SUÐUREYJUM 297 iengi áður og fór aldrei harðara en svo, að Gísli hefði ráðrúm_ ^'1 þess að smátíná af sér spjarirnar til léttis á flóttanum. En þctta voru raunar skrautklæði, sem Gísli hafði aflað sér í konungs þjónustu á Englandi. Skyldi ekki fara eitthvað svipað 11.11 ástandsgróðann okkar íslendinga, að hann reytist af okkur cins og konungsklæðin hans Gísla forðum daga? Afram geysar bíllinn og skiptir um gang eins og hestur, eftir 1)vi. hvernig vegurinn er. Ivjarr, mýrar og eyðisandur skiptast 1.11 á, Eldborg er hrátt að baki. Gaman væri að skoða Rauða- ’Oclsölkeldu og einkennilegt umhverfi, en þess er enginn kost- Ur- Ríllinn brunar áfram og lætur sig engu skipta allar keldur e®a önnur náttúruundur. Að Fáskrúðsbakka er samt skyndi- ie8a stanzað. Maður kemur hlaupandi með skipanir frá „hærri“ s*öðum; híllinn á að biðaj eftir nokk rum stórlöxum úr innsía illin8 sanntrúaðra í lambahjörð stjórnmálagarps frá Reykja- ráðabruggið var ekki alveg búið! 'li{- Trúnaðarfundurinn "°ks koma hetjurnar út, safnast kringum konung sinn og taka olan meðan mvnd er skellt á þá. Svo er aftur haldið af stað, en "Yiða liggja vegamöt“, og á einu þeirra er þaihbað kaffi, áðu en lagt er á Kerlingarskarð. Heldur er eyðilegt og blásið 'r,ngum kerlu, en fagrir fossar og fáránlegar fjallamyndir |Jer;l einnig fyrir augu. Þokuslæðingur var í lofti á fjallinu, en 1 lírátt, er norður af brúninni kom. Sást þá út á Breiða- Jorð og óteljandi eyjarnar. Helgafell hlasir við, og áður en J1’Ir> er komið i Stykkishólm. Bæjarstæðið er fagurt og ein- ennilegt. Þorpið er snoturt og minnir í fljótu hragði á Borg- U| nes. Klettahæðir og lægðir skiptast á í báðum þorpunum. ‘u SVo eru evjarnar umfram hér, og verður þá hlutur Stykkis- o nis drýgri, hvað náttúrufegurð snertir. Land kvað víða vera a< hækka við Breiðafjörð. Hafa klettaborgirnar í þorpinu áður ^e,ið eyjar, en lægðirnar sund. Stykkið er lítill klettahólmi. ’Ö förum beinl úr bílnum í gislihúsið, enda var þá orðið fram- u<hð. Snennna morguninn eftir var lagt á stað með vélbát út í _ Jnr. Höfðu nú tveir bætzt í hópinn, þeir Finnur Guðmunds- j°n öýi'afræðingur og Jón Gissurarson kennari. Höfðu þeir áður ^‘U|ð um Vestureyjar, en nú skyldi haldið í Suðureyjar. Jóhann öRgnkunnugur i evjunum. Var hann fræðari okkar þann dag °g oftar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.