Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 31
'^UIEIBIN
ÚR SUÐUREYJUM
308
Úr Arnej'. KlaUkarnir í baksýn.
j Jr ,
0 loruin upp og fengum ágæta útsýn. Sést fjallahringurinn
§|eiSafjörð í fjarska. Evjarnar leysast sundur að sjá, svo
að nú varð fyrst greinilegt, hve margar þær eru og að þetta er
eýjabálkur, en ekki vogskorin strönd. — Síðan héldum við
Ufram til Purkeyjar, er áður hét Svíney, en það nafn líkaði
aþólskum ekki. Purkey er stór og víða gróðursæl, tengd
Sainan á mörguin stöðum með örmjóum eiðum. Fagitrt stuðla-
er8 þar víða, anartit-grjót sams konar og í Hrappsey.
°*kið er við heyskap í úteyjum, en gæfar kanínur
Vl1 sér í hlaðvarpanum innan um netlu og græntopp
[ rejnfan). Þegar fólkið kom heim, var brátt setzt að snæð-
n& °g maturinn var ekkert rusl, fremur en annars staðar í
eJjum. Var alls staðar framreidd sannkölluð kjarnfæða, egg,
skjr og ágæt mjólk, fugl, súrsaðir selshreifar og fleira góð-
’Reti. — Um morguninn var farið í Dagverðarnes og þaðan
Slglt til Efri-Langeyjar. í Dagverðarnesi nær skógarkjarr og
n§ ulveg ofan i fjöru. Skipti mjög um úr eyjunum, enda er
'Uidrýmið ólíkt meira í landi. Langey er fremur lág', með
niM'asundum og grunnum tjörnum. Er vatnið suras staðar
tt af blómum lónasóleyjanna, sem fljóta i vatnsborðinu, en
11 1 tjarnarhólmunum verpa lómar. Við víkur og voga í Efri-