Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 28
300
ÚR SUÐUREYJUM
EIM REIL)1n
Brokey.
Grasið er þar oft eins og á túni, enda skortir ekki úburðinn
— fuglinn sér fyrir því.
Næstu dagana fórum við félagarnir víða um eyjarnar. Ivom-
um við í Ólafsey, Gvendareyjar, Brokey, Vaktarhóhna, Ril'
girðingar, Hrappsey, Klakkana, Purkey, Efri-Langey, Arney,
Elliðaey og Eagurey. Þetta eru nöfn, sem allir Breiðfirðingm'
kannast vel við. Brokey er langstærsta eyjan, og er þar stór-
býli. Búa þar þrenn hjón — foreldrar með tveimnr kvæntum
sonum sínuni. Er slíkt sjaldgæft um Suðureyjar. í Brokev ei'
há útsýnisvarða, sem Vigfús hóndi hefur reist uppi á kletta-
borg skammt frá bænum. Er þaðan viðsýnt mjög um eyjar og
til lands. Brú er yfir örmjótt sund yfir i Norðurey. Þegar við
gengum niður að brúnni, var útfall. Streymdi sjórinn, eins og
harður árstraumur, út um mjótt sundíð. Það höfðum við áðui'
séð við Öxney, Vaktarhóhna og víðar. En nú heyrðum við lika
fossnið og þótti harla undarlegt, því að ár eru alls engar 1
eyjum og engir lækir heldur. Smátjarnir, mógrafapollar og
kelduseytlur eru eina ofanjarðarvatnið í Suðureyjum. Kn
þarna var nú foss, þrátt fyrir allt, ekki í neinni á eða kek,
heldur í sjónum, á sundinu undir brúnni. Fossinn var nsern