Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 28
300 ÚR SUÐUREYJUM EIM REIL)1n Brokey. Grasið er þar oft eins og á túni, enda skortir ekki úburðinn — fuglinn sér fyrir því. Næstu dagana fórum við félagarnir víða um eyjarnar. Ivom- um við í Ólafsey, Gvendareyjar, Brokey, Vaktarhóhna, Ril' girðingar, Hrappsey, Klakkana, Purkey, Efri-Langey, Arney, Elliðaey og Eagurey. Þetta eru nöfn, sem allir Breiðfirðingm' kannast vel við. Brokey er langstærsta eyjan, og er þar stór- býli. Búa þar þrenn hjón — foreldrar með tveimnr kvæntum sonum sínuni. Er slíkt sjaldgæft um Suðureyjar. í Brokev ei' há útsýnisvarða, sem Vigfús hóndi hefur reist uppi á kletta- borg skammt frá bænum. Er þaðan viðsýnt mjög um eyjar og til lands. Brú er yfir örmjótt sund yfir i Norðurey. Þegar við gengum niður að brúnni, var útfall. Streymdi sjórinn, eins og harður árstraumur, út um mjótt sundíð. Það höfðum við áðui' séð við Öxney, Vaktarhóhna og víðar. En nú heyrðum við lika fossnið og þótti harla undarlegt, því að ár eru alls engar 1 eyjum og engir lækir heldur. Smátjarnir, mógrafapollar og kelduseytlur eru eina ofanjarðarvatnið í Suðureyjum. Kn þarna var nú foss, þrátt fyrir allt, ekki í neinni á eða kek, heldur í sjónum, á sundinu undir brúnni. Fossinn var nsern
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.