Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 65
fclMREIÐlN STYRJALDARDAGBÓK 337 ^er 194-0. Þannig lauk þessari hrikalegu baráttu með fullum sigri brezka flughersins, er hafði að visu færri, en nýrri, hraðfleygari °9 betur útbúnum flugvélum á að skipa. — fírezki flugherinn var l>ess ekki einungis megnugiir að verja sjálfar Dretlandseyjar, heldur hóf hann jafnframt harðskeyttar loftárásir á innrásarbækistöðvar Þjóðverja á norðnrströnd Frakklands og ströndum Niðurlarida og a ýmsar stöðvar i sjálfu Þýzkalandi. Hér fer á eftir yfirlit um helztu viðburði á jressu tímabili i féttri timaröð: September 1940. 1- september. Þjóðverjar gera harðar loftárásir á suðausturströnd ^retlandseyja. Brezki flugherinn heldur nppi árásum á hollenzka flugvelli, gerir næturárás á Miinchen, fyrstu árásina á þá borg, og loftárásir á flugvélaverksmiðjur í Turin og Milano. 2- september. Grimmilégar loftorrustur liáðar yfir suðausturströnd ^retlandseyja. Brezki flugherinn fer til árása á staði á Norðvestur- t’ýzkalandi, en Þjóðverjar gera liarðar næturárásir á ýmsa staði í ^uður-Wales. 3- september. Bandaríkjamenn samþykkja skipti á 50 tundurspill- Um 0g ýmsum mikilvægum brezkum flotastöðvum á Atlantshafi. 4- september. Harðskeyttar árásir Þjóðverja á Bretland. Brezki ^Ugherinn heldur uppi árásum á innrásarhafnirnar. ■ 6- september. Bretar gera árás á Berlín og aðra bæi Þýzkalands. ^liklar loftárásir Þjóðverja á suðausturhluta Bretlandseyja. Carol ^únienakonungur hrökklast frá völdum. 7- til 13. september. Þjóðverjar halda áfram loftsókn sinni gegn Sretuin af miklu kappi, en verða fyrir miklu flugvélatjóni. Arásun- 111,1 einkum beint gegn London. Brezki flugherinn gerir harðar sÞrengjuárásir á innrásarhafnirnar liandan Ermarsunds og á ýmsa staði Þýzkalands, meðal annars Berlin og Ilamborg. 13. september. ítalski herinn fer yfir landamærin til Egyptalands °S nær Sollum á sitt vald. Mikil næturloftárás á London. Brezki Ilugherinn gerir skæða sprengjuárás á innrásarhafnirnar handan Erniarsunds. 15. september. „Orrustan um Bretlandseyjar“ nær liámarki. Þjóð- Veriar gera ógurlega loftárás á suðausturhluta Bretlandseyja, en 1,llssa samtals 185 flugvélar i grimmilegum loftbardögum við Breta, er uiissa aðeins 25 flugvélar. 16- september. Brezkar flugvélar gera sprengjuárásir á Benghazi. ranivarðarsveitir ítala komnar til Sidi el Barani.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.