Eimreiðin - 01.10.1942, Qupperneq 65
fclMREIÐlN
STYRJALDARDAGBÓK
337
^er 194-0. Þannig lauk þessari hrikalegu baráttu með fullum sigri
brezka flughersins, er hafði að visu færri, en nýrri, hraðfleygari
°9 betur útbúnum flugvélum á að skipa. — fírezki flugherinn var
l>ess ekki einungis megnugiir að verja sjálfar Dretlandseyjar, heldur
hóf hann jafnframt harðskeyttar loftárásir á innrásarbækistöðvar
Þjóðverja á norðnrströnd Frakklands og ströndum Niðurlarida og
a ýmsar stöðvar i sjálfu Þýzkalandi.
Hér fer á eftir yfirlit um helztu viðburði á jressu tímabili i
féttri timaröð:
September 1940.
1- september. Þjóðverjar gera harðar loftárásir á suðausturströnd
^retlandseyja. Brezki flugherinn heldur nppi árásum á hollenzka
flugvelli, gerir næturárás á Miinchen, fyrstu árásina á þá borg, og
loftárásir á flugvélaverksmiðjur í Turin og Milano.
2- september. Grimmilégar loftorrustur liáðar yfir suðausturströnd
^retlandseyja. Brezki flugherinn fer til árása á staði á Norðvestur-
t’ýzkalandi, en Þjóðverjar gera liarðar næturárásir á ýmsa staði í
^uður-Wales.
3- september. Bandaríkjamenn samþykkja skipti á 50 tundurspill-
Um 0g ýmsum mikilvægum brezkum flotastöðvum á Atlantshafi.
4- september. Harðskeyttar árásir Þjóðverja á Bretland. Brezki
^Ugherinn heldur uppi árásum á innrásarhafnirnar. ■
6- september. Bretar gera árás á Berlín og aðra bæi Þýzkalands.
^liklar loftárásir Þjóðverja á suðausturhluta Bretlandseyja. Carol
^únienakonungur hrökklast frá völdum.
7- til 13. september. Þjóðverjar halda áfram loftsókn sinni gegn
Sretuin af miklu kappi, en verða fyrir miklu flugvélatjóni. Arásun-
111,1 einkum beint gegn London. Brezki flugherinn gerir harðar
sÞrengjuárásir á innrásarhafnirnar liandan Ermarsunds og á ýmsa
staði Þýzkalands, meðal annars Berlin og Ilamborg.
13. september. ítalski herinn fer yfir landamærin til Egyptalands
°S nær Sollum á sitt vald. Mikil næturloftárás á London. Brezki
Ilugherinn gerir skæða sprengjuárás á innrásarhafnirnar handan
Erniarsunds.
15. september. „Orrustan um Bretlandseyjar“ nær liámarki. Þjóð-
Veriar gera ógurlega loftárás á suðausturhluta Bretlandseyja, en
1,llssa samtals 185 flugvélar i grimmilegum loftbardögum við Breta,
er uiissa aðeins 25 flugvélar.
16- september. Brezkar flugvélar gera sprengjuárásir á Benghazi.
ranivarðarsveitir ítala komnar til Sidi el Barani.