Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 43
ElMRE]
HLUTUR HÖSFREYJU Á STURLUNGAÖLD
315
f01'- Þó k
ha
iom þar, eftir Lönguhlíðarbrennu, að Hálcon var
‘*n<ltekinn og Sigurður grikkur bauðst til að vega hann.
Hákon
l>ér
niælti þá; „Það munda eg og helzt kjósa, því að frá
em eS ómaklegastur, þeirra manna, er hér eru. Eg tólc
s|, l*ér félausum, er þú komt út, og veitta eg þér vist, en eg
- K lji8 þrisvar í hvílu hjá Guðrúnu, konu minni.“ Síðan vá
^ fáuður Hákon. —- Þessi 3 dæihi eru frá 12. öld, og höf.
j wJarljóða segir: „Oft verður kvalræði að konum.“ Hitt er
j °r 1)0 eftirtektarvérðara, að í engu dæmanna virðist konan
a verið mikilli kugun beitt né svipt öllu sjálfræði. Þarna
j.n ' ótöldum dæmum frá hinni eiginlegu Sturlungaöld er
>n<ln ekki eins og hlutur í eigu mannsins, heldur á sér und-
llfæri> sem henda langt í átt til nútíðar.
Sl . 1111 'eyfir ekki að ræða nánar þann hlut, sem konum var
n Sturlungaöld, né hlut þeirra í að skapa sögu
,(^nnar- Óhætt er þó að segja, að i misjöfnu málastappi tím-
s hafi þorri húsfreyja sér góðan hlut af deildan.
y anóalin frá Odda var gefin ung Oddi Þórarinssyni frá
0 , m°fsstöðum, óforsjálli hetju, sem brátt varð bannsekur
,8' hrepinn. Henni féll þungt bannið á beinum hans, sem lágu
nigðri mold. Lengi bjó hún ekkja á Valþjófsstöðum, ól
PÞ^börn þeirra og virðist ekki hafa tekið mann eftir Odd.
vori eftir fall hans fékk hún Árna biskup Þorláks-
]{j aö leysa hann úr banni og greiddi sektarfé mikil, sem
krafðist. Árna tókst þetta mikilmannlega gegn mót-
s» 11 ^ólabiskups, llutti bein Odds til Skálholts, jarðsetti og
sjalfur yfir þeim. Þá offraði Randalín í sálumessu öllu,
Inm itt, , gu,li.
Tii f)einum Sturlungaaldarmanna hefur legið fordæming.
sáli ^GSS henni mætti létta, hafa konur þeirra offrað í
n,essu öllu, sem þær áttu í gulli mannkosla.
Björn Sigfússon.