Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 34
306
HLUTUR HÚSFREYJU Á STURLUNGAÖLD
EIMREIBIN'
meðan svo búið er.“ „Svo er og,“ segir in eidri Þóra, „að hér er
sæmilegt að vera með föður og móður, en eigi er hér glsð"
væri eða svo unaðsamlegt að vera fyrir það.“ Vildi hún,
þær gizkuðu á mannsefni, kysu sér öriög, þótt ekki væri á
þeirra færi að ráða þeim. Þóra in yngri vildi eigi um slikt
geipa, heldur láta þetta tal niður falla, því að brátt fer orð,
ei um nuuin líður. „Ekki þykir mér undir,“ segir in eldri
Þóra, „þótt hér gerist nokkuð sögulegt af — vildi ég, að Jó'1
Sigmundarson riði hingað og bæði min og bonuin væri ég
gelin. „Nii er það miklu torveldara og ólíklegra, er ég vild£>»
að væri,“ segir in yngri. „Það vilda ég, að Jóra biskupsdóttir
andaðist, en Þorvaldur Gissurarson færi hingað og bæði nihi-
„Hættum Jiessu tali, segir in eldri Þóra, „og getum eigi 11111 -
Báðar hefðu þær kosið Þorvald, en sú óskin var eigi ósak-
næmari fyrir Jiað, að hann bjó í meinum við konu sina °g
eikibiskup krafðist skilnaðar Jieirra Jóru. Óskir systranna ;1
Þingvelli rættust, fyrr en varði.
Fátt var eins nauðsynlegt ævinlega og alls staðar að fornU
°g forðast orðróm, en nauðsynlegast ungum, gjafvaxta
konum, og Þóra yngri minnist þess í viðtalsbyrjun, en hin
eldri og ógætnari eftir á. Ófrelsi þessará stúlkna hefur veriS
mikið á nútíðarmælikvarða og þær verið að miklu Ieyti af-
skiptar allri glaðværð og unaðsemd aljiingis og þeirra niann-
funda, þar sem sögulegt kynni að gerast eða verða sVallsamt
á stundum. Kæmu þær á slik mannamót, urðu Jiær að vera
í hopi kvenna og láta hinar rosknu og ráðsettu ráða ferðum-
Hjónabandið, sem gerði konu háða manni sínum og honum
einum, Jiýddi mikinn frelsisauka fyrir meyjar af heldra tag1
á þeirri öld. Hvar sem maðurinn kom, átti húsfreyjan rétt
a að fylgja honum, og hans var að vernda hana fyrir öllum
voða og hefna fyrir hvern illan orðróm, sem liún kvnni að
verða borin.
Meðal ahmigakvenna giltu í orði kveðnu sörnu reglur og
venjur, en strangleikinn varð af ýmsum ástæðum minni. Þ&1
var torveldara að einangra frá umgengni við hvaða menn.
sem var, og bægja frá skemmtunum. Barneign í föðurgarð1
var auðvitað lítt bætanlegur hnekkir góðu gjaforði, en eig1
sjaldgæf samt.