Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 66
338 STYRJALDARDAGBÓK 17. til 22. september. Harðar loftárásir ú brezkar borgir, einkU111 London. Brezki flugherinn lieldur áfrain árásuni sínum á innrasíii - hafnirnar haiidan Ermarsunds ög ýmsa staði Vestur-Þýzkalands- Harðár sprengjuárásir gerðar á stöðvar ítala í Norður-Afríku. 2.3. september. De Gaulle hersliöfðingi, foringi frjálsra Frakka, fer með lið til Dakar og hefur stórskotahrið á borgina. 25. september. De Gaulle hershöfðingi hættir tilraunum siniun til þess að ná Dakar á sitl vald. Brezki flotinn gerir stórskotaliðsáras a stöðvar ítala við Sidi el Barani. 27. september. Þýzkaland, Ítalía og Japan undirrita þríveldasátt- málann. Sáttmáli þessi gildir í tíu ár. Miklir lofthardagar yfir suð- urhluta Bretlandseyja. Þjóðverjar missa 133 flugvélar, Bretar 31- Skæðar sprengjuárásir Breta á innrásarhafnirnar handan Erinar- sunds. 28. til 30. septeniber. Þjóðverjar halda áfram árásum sinuni ■* brezkar borgir. Brezki flugherinn gerir sprengjuárásir á ýmsa staði Þýzkalands, meðal annars Berlin. Október 1940. 1. til 4. október. Næturárásir Þjóðverja halda áfram. Sprengju111 varpað viðs vegar um Bretlandseyjar að næturþeli og valda inikh1 tjóni. — Harðar sprengjuárásir á lierteknu löndin handan ErnnU' sunds og ýrnsa staði Þýzkalands. 5. október. Sir Charles Portal skipaður yfirmaður flughersins brezka. Miklar næturárásir á London. Brezki flugherinn allathafn11' samur á Norður-Afríkuvígstöðvunum. 6. til 11. október. Þjóðverjar halda áfrám loftárásum sínum tl brezkar borgir af saina afli og áður, bæði að degi til og að ntetu'" þeli. Árásunum er einkum beint gegn London, og verða Breta1 fyrir miklu tjóni, bæði á mönnum og mannvirkjum. A þessu tima- bili missa Þjóðverjar samtals 54 flugvélar i árásum sínum á Brc*' land, en brezki flugherinn 33. Bretar gera harðar loftárásir á hel' teknu löndin liandan Ermarsunds ,og á ýmsa staði Þýzkalands, meðal annars Berlín, Hamborg og Köln. 12. október. Brezka beitiskipið Ajax sökkvir þrein itölskum tun'i' urspillum á Miðjarðarhafi. 13. til 16. október. Miklar næturárásir á brezkar borgir, einkun1 London. Brezki flughérinn gerir harðar árásir á herteknu löndu' og þýzkar borgir. Brezki flotinn gerir stórskotaárás á Dunkerquc- 17. október. Loftárás á Canterbury veldur miklu tjóni. To'c> undirflotaforingi skipaður yfirmaður heimaflotans brezka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.