Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 73
BlMREISIN
HAMFARIR
345-
*ara inn í Nefbarnarstaði og frétta, að Gréta sé farin þaðan
yrir löngu. Og nú er hann að fara upp í Geirastaði til þess
'l^ fá mann með sér til að leita. Mamma er voðalega hrædd,
en ég er alltaf að reyna að-koma henni í skilning um, að það
kangi ekkert að Grétu og orga meira að segja í eyrun á henni,
•'ð Gréta sé norður á Torfastöðum. Mamma lætur, eins og
allir aðrir, sem hún sjái mig ekki.
Nú elti ég Runa upp á Galtastaði. Þar fær hann til fylgdar
Rieð sér Björn Björnsson, sem giftur er Margréti, fóstur-
‘lóttur Grétu. Loft var að verða skýjað, svo þeir höfðu með
Ser ljósbera. Við förum svo áleiðis til Geirastaða aftur, en
n°rðan í ásnum finna j>eir spor Grétu og hyrja þegar að
i'ekja
þau, því annað slagið markaði fyrir fæti.
Mér finnst ég alltaf knúin til að fylgjast með þar til Gréta
Se fundin og komin heim. Þegar við komum norður á ána,
^eyruin við einhver ógurleg hljóð og göngum á þau. Innan
stundar mætum við Guðjóni bónda í Fögruhlíð með Grétiu
Henni hafði verið fylgt frá Torfastöðum í Fögruhlíð og Guð-
J°n tekið þar við. Hann hafði séð Ijósið og grunað, að þar
VaerU leitannenn á ferð.
Nú sé ég, að allt er komið i lag, og þá man ég ekki eftir
nicr fyrr en á Nýlendugötu 15, að Rúna systir mín stendur
1 ^ i’úniið hjá mér. Hún hafði þá sögu að segja, að klukkan
Uln hálf átta hefði hún ætlað að fara að vekja mig, svo að ég
tJæti farið að búa mig í leikhúsið, en þá hefði ég legið eins
°8 óauð og allar tilraunir til að vekja mig árangurslausar.
Hvað þetta stóð lengi, man ég ekki, en það átti að fara að
Sí|ekja lækni, þegar ég vaknaði. Að læknir var ekki sóttur
*Mr, stafar sjálfsagt af því, að lík tilfelli höfðu komið fvrir
J®llr, hvað svona svefn snerti.
Mér leið illa, þegar ég vaknaði og liélt, að eiithvað væri að
t'eiiná, og ekki varð af leikhúsferð i þetta sinn.
sagði drauminn þarna heima og skrifaði austur til Runólfs
juoður míns og bað liann að segja mér, hvort nokkuð hefði
j'°niið fyrir heima. Með næstu ferð fékk ég langt bréf frá
^°num, þar sem hann segir mér alla sólarsöguna um villu
,letn- þar sem öllu ber saman við áðurgreinda frásögn.