Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 91
K,MReioix
RITSJÁ
3(53
lt' öldu. Mér finnst, að í sliku gæti
lf)kkuð mikils skyldleika við þær
cnningar, sem mest hafa verið
írkaðar af þjóðernissinnum
Jzkalands, en fordæmdar af flest-
11,1 öðrum. Á liinn hóginn get ég
I CI^ höfundi fyllilega sammála um
‘ > að spámönnum og sjáfendum á
- msum timum, er af flestum und-
.Ilega lítill gaumur gefinn, þvi að
^að er ekki að efa, að fyrir opin-
Crun *ðri máttarvalda liefur
'hrgum verið gefið að segja fyrir
>lðlla liluti. Og Gamla-testamentið
^.J-sulega merkileg lieimild um
°g vafalaust merkilegri en
esla grunar.
J*^a sh°ðun, sem menn kunna
*la*a á þvi efni, sem hér er tekið
1 • lncðierðar, þá geri ég ráð fyrir
’ að n,argir muni lesa þessa hók
|.1 kli ánægju. Still höfundarins er
Ul °S hókin öll skemmtileg af-
k ‘lr> og lestur hennar vekur
ugsanir, sem hverjum manni eru
h°n«- G.
stund
•nilli stríða,
kver
Jón úr Vör, lieitir litið ljóða-
nýútkomið (okt. 1042, Vikings-
i'rent i,n
út ‘'h cn fyrir fimm árum kom
n„..^1Sta ^Jáðabók þessa unga höf-
Undar,
hc,tinu
sc,n hann einkenndi með
k-g ber að dyrum. I>að er
lus. ' ' ' h^feidinn tónn í iiörpu
'isu' ^óðasmiðs> kvæðin fæst að
áluúf StÓrfclld> cn skilja eftir góð
a,,*1 ',a?ði á hug og lijarta lesand-
ótv’ *n,lan Um eru kvæði, sem gefa
nefIrætt tU kynna rika skáldæð. Ég
s;i|. 1 (i- kvæðið „Amina mín“,
in„ lðarijöð með hausthlæ i hend-
va'nt'Uni' En lllía vori)iæ °>> eftir-
fa]je ngu Ul,gs hugar — verulega
(gt kvæði. Höf. hefur flokkað
kvæðin undir þrjár aðalfyrirsagnir:
Á tvo strengi, með veigamestu
kvæðunum, Ást og blóm, flest
kvæðin örstutt, og loks Heljarslóð,
]>ó að kvæðin svari tæplega til svo
harðneskjulegs heitis. Yfirleitt er
]>að fremur mildi og mjúkleiki en
harðneskja og þróttur, sem mest
her á i stíl, formi og meðferð yrltis-
efna höfundarins, og vist má segja,
að enn skorti víða veruleg fastatök.
Kn þó má góðs vænta af höfundin-
um. I>að hefur liann sýnt með þess-
um ljóðum. Su. S.
Tímarit Þjóðræknisfél. íslendinga,
árg. 1940 og 1941, hefur Eimrcið-
inni horizt nýlega. Tímarit ]>etta
hcfur nú komið út í 23 ár og allan
þann tíma verið einn ágætasti hoð-
heri íslenzkra I)ókmennta og ]>jóð-
ræknismála í Vesturheimi. ltitstjóri
þess um tuttugu ára skeið, dr.
Rögnvaldur Pétursson, var einliver
afkastamesti og áhugasamasti for-
vigismaður ísiendinga vestra um að
varðvejta þar islenzka tungu og
])jóðerni og lialda við samhandi Is-
lendinga vestan hafs og austan.
Núverandi ritstjóri tímaritsins,
Gísii Jónsson, virðist ætla að fylgja
dyggilega fram stefnu ritsins, eins
og hún hefur verið frá öndverðu,
og eru þessir tveir síðustu árgangar
engu síður vandaðir að efni og öll-
um frágangi en ritið var áður.
Svo að segja allt efni þessara
tveggja árganga er frá Vestur-ís-
lendingum sjálfum komið. Hcr eru
ritgerðir, sögur og kvæði eftir
marga liina ritfærustu landa vestra.
Séra Valdimar J. Eylands, séra Guð-
mundur Árnason, ritstjórinn, Gisli
Jónsson, Richard prófessor Beck,
Einar P. Jónsson skáld og ritstjóri