Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 72
344 HAMFARIR EIMHBIOIN Reykjavík. Alls hugar fegin ætla ég að heilsa þeim með kossi og handabandi, eins og minn var siður, en þær litu ekki a mig, láta eins og þær sjái mig ekki og halda áfram ferðinni- Mér þykir þetta ákaflega leiðinlegt, en fjdgist með þeim og er að reyna að vekja athygli þeirra. Svona höldum við áfram, þar til við komum út undir svo nefnt Leiti, hæð, sem stendur nokkuð innan við bæinn á Geirastöðum. Þarna kveðjast þnei', og Guðbjörg segir við Grétu: „Blessuð, gáðu nú að þér að villast ekki.“ Þess skal getið, að það var farið að skyggja, en stjörnu- bjart og heiður himinn. Hjarn var yfir öllu, svo vart sást á dökkan díl. Þarna er landið lika marflatt, utan lág'in ásar, því ákaflega vandratað, ef hjarn er og ekki bjart. En þarna var ekki birtuleysi til að dreifa. Þegar Gréta skilur við Guðbjörgu, tekur hún skakka stefnu og lendir norðan í leitinu og út með ás, sem liggur alla lo'® út fyrir Geirastaðabæ. Ég sé strax í hendi mér, að hún er villt og muni aldrei ná hænum, því að þegar þessum ás slepP11’ tekur við slétta, án allra kennileita, norður í Jökulsárhlíð e®a út að sjó. Það, sem vekur mér mestan beig er það, að hun muni lenda ofan í Jökulána, því að hún étur af sér með köfluin á vetrum, þótt ís sé yfir allt. Ég reyni nú öll hugsanleg ráð til að snúa lienni á rétta leið. Fj’rst reyni ég að tala við hana með góðu og fá hana ofan af þessari vitleysu, og þegar hun sinnir því engu og virðir mig hvorki viðlits né svars, þá vei'ð ég hamslaus, þríf í handlegginn á henni, arga í eyru hennai og skipa henni að fara upp á ásinn. Næst verður mér það fyrir að reyna að standa fyrir henni, eða henda mér fyrU fæturna á henni, en Gréta gamla stikar sem fyrr og eng11 minna, lætur eins og ég' sé ekki til og stefnir beint af augum norður í Jökulsárhlíð. Svona berst leikurinn alla leið ut 1 Torfastaði i Jökulsárhlið, en það mun vera tveggja tíma gangur. Þegar við komum að neðstu húsunum á túninu á Torfa- stöðum, þá finnum við bóndann þar, Jón Þorvaldsson. Þegai Gréta er komin þarna í samband við Jón, yfirgef ég hana og fer rakleitt heim á Geirastaði, og alltaf finnst mér ég ganga- Heima er allt í uppnámi. Runi bróðir minn er búinn að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.