Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 67
E|MREinix STYR.J ALDAHDAGBÓK 339 18. til 25. október. Loftárásir Djóðverja halda áfrain, og Bretar Hera loftárásir á herteknu löndin og ýmsa mikilvæga hernaðarstaði a Þýzkalandi. Brezki flugherinn hefur sig allmjög í frammi á Norður- Afriku vigstöðvunum. Grimmilegir lofibardagar, liáðir yfir suðurhluta ^retlandseyja. 22. október gengur Laval á funfl ríkisleiðtogans þýzka, A'lolfs Hitler. 26. október. Opinberlega tilkynnt, að brezka stórskipinu „Empress Britain“ bafi verið sökkt með flugvélasprengjum. 28. október. ítalir liefja innrás i Grikkland frá Albaniu. Harðar n;eturárásir á ýríisa staði Bretlandseyja, einkum London. 29. október. Grikkir verjast ítölum af mikilli hugprýði. 31. október. ítölum verður lítið ágengt i Grikklandi, sækja litið e*rí fram eftir strandlengju Grikklands. Grimmilegir loftbardagar l'áðir yfir Mersa Matruh í Norður-Afriku. ^óvemher W40. 1. nóvember. ítalir hefja mikla sókn frá Koritza í áttina til Flor- JU;<- Grimmilegar stórskotatiðsárásir á Epirusvígstöðvunum. Loft- nrás gerð á Aþenuborg. 2. nóvember. ítalir fara yfir Kalamasfljót og sækja fram i áttina l11 -rítnina. Grikkir ná á sitt vald mikitvægum hæðum í Albaniu. lialir gera mikla loftárás á Saloniki og aðrar grískar borgir og ' oróa 200 óbreyttum borgurum að bana. 3- nóvember. Opinberlega tilkynnt, að lirezkir hermenn séu komnir til Grikktands. Tilkynnt, að Grikkir liafi umkringt Koritza °S tekið 1200 fanga. 4- nóvember. Tilkynnt, að Grikkir hafi umkringt 30 000 ítalska ''ei’menn i grennd við Janina. ö- nóvember. Þýzkt herskip ræðst á brezka skipalest á Atlants- hafi, sem í eru 38 skip. Brezka fylgdarskipið „Jervis Bay“ snýst varnar, en bíður lægri hlut eftir frækilega vörn. Grikkir ná "Jikilvægum hæðadrögum í Albaníu á sitt vald. 6. nóvember. Grikkir sækja fram í grennd við Koritza, en láta l,ndan síga á Epirusvigstöðvunum. Bretar taka aftur Gallabat á ktndamærum Abyssiniu og Sudan. 7- til 9. nóvember. Miklar dagárásir á Bretlandseyjar. Víða kemur hl grimmilegra loftbardaga yfir suðurhluta landsins. Þjóðverjar gora harða næturárás á London, en brezki flugherinn fer til árása a k’ýzkaland og ítalíu og lierteknu löndin handan Ermarsunds. 1>essa daga missa Þjóðverjar samtals 32 flugvélar, en Bretar 5. Mr. e''ille Chamberlain andaðist 9. nóvember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.