Eimreiðin - 01.10.1942, Side 67
E|MREinix
STYR.J ALDAHDAGBÓK
339
18. til 25. október. Loftárásir Djóðverja halda áfrain, og Bretar
Hera loftárásir á herteknu löndin og ýmsa mikilvæga hernaðarstaði
a Þýzkalandi. Brezki flugherinn hefur sig allmjög í frammi á Norður-
Afriku vigstöðvunum. Grimmilegir lofibardagar, liáðir yfir suðurhluta
^retlandseyja. 22. október gengur Laval á funfl ríkisleiðtogans þýzka,
A'lolfs Hitler.
26. október. Opinberlega tilkynnt, að brezka stórskipinu „Empress
Britain“ bafi verið sökkt með flugvélasprengjum.
28. október. ítalir liefja innrás i Grikkland frá Albaniu. Harðar
n;eturárásir á ýríisa staði Bretlandseyja, einkum London.
29. október. Grikkir verjast ítölum af mikilli hugprýði.
31. október. ítölum verður lítið ágengt i Grikklandi, sækja litið
e*rí fram eftir strandlengju Grikklands. Grimmilegir loftbardagar
l'áðir yfir Mersa Matruh í Norður-Afriku.
^óvemher W40.
1. nóvember. ítalir hefja mikla sókn frá Koritza í áttina til Flor-
JU;<- Grimmilegar stórskotatiðsárásir á Epirusvígstöðvunum. Loft-
nrás gerð á Aþenuborg.
2. nóvember. ítalir fara yfir Kalamasfljót og sækja fram i áttina
l11 -rítnina. Grikkir ná á sitt vald mikitvægum hæðum í Albaniu.
lialir gera mikla loftárás á Saloniki og aðrar grískar borgir og
' oróa 200 óbreyttum borgurum að bana.
3- nóvember. Opinberlega tilkynnt, að lirezkir hermenn séu
komnir til Grikktands. Tilkynnt, að Grikkir liafi umkringt Koritza
°S tekið 1200 fanga.
4- nóvember. Tilkynnt, að Grikkir hafi umkringt 30 000 ítalska
''ei’menn i grennd við Janina.
ö- nóvember. Þýzkt herskip ræðst á brezka skipalest á Atlants-
hafi, sem í eru 38 skip. Brezka fylgdarskipið „Jervis Bay“ snýst
varnar, en bíður lægri hlut eftir frækilega vörn. Grikkir ná
"Jikilvægum hæðadrögum í Albaníu á sitt vald.
6. nóvember. Grikkir sækja fram í grennd við Koritza, en láta
l,ndan síga á Epirusvigstöðvunum. Bretar taka aftur Gallabat á
ktndamærum Abyssiniu og Sudan.
7- til 9. nóvember. Miklar dagárásir á Bretlandseyjar. Víða kemur
hl grimmilegra loftbardaga yfir suðurhluta landsins. Þjóðverjar
gora harða næturárás á London, en brezki flugherinn fer til árása
a k’ýzkaland og ítalíu og lierteknu löndin handan Ermarsunds.
1>essa daga missa Þjóðverjar samtals 32 flugvélar, en Bretar 5. Mr.
e''ille Chamberlain andaðist 9. nóvember.