Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 76
348
ÞAGNARSTUNDIN
EIMREIÐIN
inn, hvorki karl né kona, komist hjá að taka sinn þátt í þeir11
geigvænlegu baráttu. Að vísu ekki allir með sýnilegum vopn-
um, heldur með vopnum andans. Því að á hinni innri og ósynu
legu varnar- og sóknarlínu er unnt að sigra með vopnum andans
eingöngu. Og þar getur enginn staðið aðgerðarlaus. Hver og
einn verður að gera það upp við sjálfan sig, hvaða skihung
hann leggur í þetta atriði. Það er einkamál hvers einstakl-
ings. En þagnarstundin er mikilfengleg tilraun, þó að haf1
á sér einkenni einfaldleikans og auðinýktarinnar, eins og
og reyndar allt, sem er stórfellt. Út úr fylkingum stritandi og
starfandi lýðs kemur þátttakandinn, hver sem hann er og hvai
sem hann er, ætíð á sama tíma daglega, til þess að hlaða þa®
vigi ljóss og örvggis um land sitt og þjóð, sein völd myrkursins
fái aldrei rofið. Og milljónir annarra gera hið sama á sönm
stundu. Sjómaðurinn á höfum úti, verkamaðurinn og verka-
konan við vinnu sína, bóndinn, iðnaðarmaðurinn, skrifstofu-
maðurinn, konur og karlar, allir, frá hinum smæsta til hms
æðsta, mætast hér í einu sameiginlegu, voldugu andlegu átaki-
Og út úr móðunni miklu, sem hylur landamæri lífs og dauða,
sjáum vér'koma „þann hinn mikla flokk sem fjöll“ og leggla
sinn mátt fram tengdan vorum, ti 1 að ná markinu. Þannig
opinberast máttiír himnanna í veikleika vor mannanna og Hyt
ur veröldinni hinn rétta sigur.
Hvernig ber svo hverjum þátttakanda að undirbúa hug slIin
og beita honum á þeirri þagnarstund, sem hér er lýst? ÞeH'11
spurningu hefur þegar verið svarað að nokkru leyti. En hreyí-
ing þessi er ekki háð neinum sérstökum trúflokki, heldm
-‘11
tekur hún yfir alla trúflokka og trúarbrögð. Hver, sein '1
taka þátt í henni, getur gert það án tillits til þess, hverrar trua1
hann er. Hver einlægur þátttakandi getur orðið farvegur fy111
þánn mátt, sem þessari þagnárstund cr ætlað að leysa úr 1*®"
ingi. Og eins og ætíð eru það samtökin, sem hér ráða úrslitu111-
Þagnarstundin er ekki eingöngu trúarleg athöfn m.anna 111 e®
sams konar lifsskoðun, heldur er hér uni að ræða sainem
ingarstund, þar sem hugir manna og kvenna af öllum stéttum
og allra trúarbragða sameinast í einu átaki. Hér mætast hug1
allra, jafnt hermannsins á vígvellinum, á höfum úti eða í loÚ1’
og borgarans eða bóndans, alveg án tillits til, hvort trúarbrog