Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 44
ElMRElfl1*
Kjarval og síðasta sýning hans.
Jóhannes Kjarval listmálari hafði svningu hér í ba? nu 1
haust á fjörutíu málverka sinna, flestra frá síðastliðnu sunu >•
Kjarval er einn þeirra íslenzkra málara, sem mest hefm
hneykslað og mest heillað almenniiig. Hann hefur leikið nH'ð
allar Iistastefnur síðan um aldamót, málaði um skeið s'°
kúbiskar myndir, að litið gaf eftir sjálfum Picasso. Venju'
legir dauðiegir inenn vissu hvorki upp né niður og íetluð11’
að það, sem niður sneri á myndunum, ætti upp að snúa cð>1
þá hið gagnstæða. Expressionisminn er sú stefnan, sem tekið
hefur Kjarval sterkustum tökum. Einkenni þessarar liststefn11
eru skýr í flestum myndum hans. Fyrst er að nefna leik hans
með formið, þetta östýriláta kúbiska fyrirbrigði í sumuni eldii
mvndum hans, sem gerði áhorfendurna stundum orðlausa’
> öðru lagi tilhneigingu h'ins lil leikrænna áhrifa með djUI
um lita- og látæðis-samsetningum, enn fremur uppreisn ha>lS
gegn fyrirmyndinni, þessi éibeit hans á að leika hlutverk lj°s
myndarans og loks hið draumræna eðli listar hans: tilhneip
ingin til þess að færa fyrirmyndina í táknlegan búning a
léreftinu. Allt eru þetta skýr expressionistisk einkenni, en
að Kjarval hafi þannig heillazt af listastefnum samtíðarinn:11,
hefur hann jafnharðan hrist af sér allar stefnur i sUin'
óstöðvandi leit að sjálfum sér, unz leitin gerði hann að algel
lega sjálfstæðum listamanni. Þessara sjálfstæðu, hreinn n
persönulegu einkenna gætti mikið á þessari síðustu sýnmg
hans, þar sem flestar myndirnar voru landslagsmyndir, vl^s
vegar að af landinu, þó að flestar fyrirmyndirnar værii 111
nágrenni Revkjavíkur.
Kjarval hefur um langt skeið leitað að einkennum íslenzk1
ar náttúru og sál, til þess að seiða fram i línum og litim1 ‘
léreftinu. Og hann hefur ekki eingöngu leitað, heldur fuU
Þegar hann málar t. d. íslenzkt hraun, verður það svo
þrungið á léreftinu hjá honum, að áhorfandann langar J111 ^
vel til að strjúka mjúkan hraunmosann, og á myndinni se
hvert Iitbrigði hraunsins eins og þau litbrigði verða fjölbre>