Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 48
eimreiði*
Eftir Huldu-
Tvær sumarmyndir.
I. Við hellisdyrnar.
— Það var eins og við hefðum stigið yfir þröskuld
tveggja heiina, er við koinum út í brennandi sólskinið 111
hellunum. Inni: svalur skuggaheimur og rúnaristur frá l°nS
liðnum öldum. Úti: sólskin, sumargróður og lítil sveitastúlka,
fylgdarmey okkar.
Við völdum okkur skjólgóðan hvamm og' lögðunist ellt^
langir í grasið, allir þrír. Myrgjól litla horfði á okkur dökk
um augunum, og svipur hennar, stór og stoltur, sagði: Að SJ‘
ykkur, þessa löngu slána.
Myrgjól. Það var sem nafn hennar klyfi allt i einu dii'11’1
an geiminn milli fortíðar og nútíðar, eins og lýsandi eldu^p
Myrgjól. — Þetta var keltneskt nafn, og litla ineyjan, seI1
har það, hafði fvlgt okkur í hellana að keltneskum fornininJ
*" 1 Ipi*'
um: úthöggna altarinu, leturristum steinveggjanna og' lv
anum með hvílu papahöfðingjans, er hafði búið hér nieð t|1
bræðrum sínum, fyrir öldum síðan. En heiðnir menn kom1
fyrr en varði — og jafnslcjótt var úti um allan frið.
Myrgjól. Hvers vegna irsld: konungsdótturnafn á þesstn^
bæ? Hafði einn hinna svarthærðu hellisbúa séð Ijósh®1
konu þvo lín sín við lækinn í brekkunni — eða hafði elU
Igojð eftil' 1 a.'/uíinnm nf pl,nIor,iÁt, r, r,,’7*ílP IlS k111
&J
i skóginum, særður af skotspjóti norræns
nema, ljóshærða lconan fundið hann og grætl á laun og
honum dóttur? — Hún skal bera nafn móður minnar, ^
gjólar, dóttur Dungaðar konungs í Kunnjáttuborg, hafði h,n
i nni't
alið
M.v1'"
sagt, um leið og hann kvaddi örlagasvannann og bar a
ef til vill alla
but'1
]eið
synd sína og hennar á fögrum herðum
lil landsins helga.
Myrgjól! Ég rís upp á olnboga og stari á stúlkubarnið e
og undursjón. „Hafa pabbi þinn og mamma alltaf búið hcl
hænum ?“
* „Já.“
„Og afi og amma líka?“
„Já.“