Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 75
ElMREIÐIN- ÞAGNARSTUNDIX 3-17 ^yrri heiinsstyrjöldinni var lokið og Tudor Pole kominn heim til ættlands sins, Bretlands. Oft kornu honum síðustu orð ^élagans í hiig, þegar öldurnar risu hæst éftirstríðsárin 1918 -1939. og svo í september 1939, þegar styrjöldin hófst, sem enn geisar. Orðin urðu honum tíðum ríkasta umhugsunar- efnið, og hann fór að leggja niður fyrir sér hvernig bezt væri :>ð vekja áhuga fólks i öllum frjálsum þjóðlöndum fyrir því nð sameinast í þögn og bæn, svo sem eina mínútu daglega, um hugsjón að dreifa styrjaldarmyrki-inu, öðlast réttlátan frið, •i'elsi og allsherjarbræðralag. Svo kom ahnenni bamardagurinn 2ö. maí 1940, er konung- nrinn gekkst fvrir. Daginn eftir liófst hin undursamlega öjorgun hins flýjandi hers Bandamanna frá Dunkirk yfir til f-nglands. Þá fannst Tudor Pole tækifærið komið til að hefjast handa. Og fljótlega hlaut hugmyndin marga fylgjendur. Meðal Peirra voru ýmsir áhrifaríkir menn, fyrst og fremst konung- nrinn sjálfur, einnig ýmsir áhrifamestu menn kirkjunnar, svo sem erkibiskupinn af Kantaraborg o. l'l. Hinn 28. október 1940 féllst svo stjórnarnefnd Brezka útvarpsins á, að kl. 9 (brezkur sumartimi) á hverju kvöldi skyldi klukkan mikla í þinghúss- ^yggingunni í London, Big Ben, sem svo er kölluð, slá i gegn- l|m útvarpið ti! þess að sú mínúta skyldi'vera allsherjar- ])agnarstund þeirra, sem ]>átt vildu taka í að sameinast i þögn °g bæn um réttlátan frið á jörð, skapa sameiginlega farveg *yi'ir hugarorku hinna framliðnu i þágu réttláts friðar og leggja sjallir sína eigin fram í sama skyni. Þessi hljóðláta samein- lng hól'st sunnudaginn 10. nóvember 1940, og nú, tveim ár- 111 siðar, leggja meir en fimm milllónir manna fram andlega 'nrku sína, meðan þung og voldug högg klukkunnar miklu hjóma lneð sterkum nið út í ljósvakann, og sameinast í hljóðri bæn herskörum himnanna um að á komist réttlátur friður, frelsi °g allsherjarbræðralag í stað styrjaldar þeirrar, kúgunar og of- *)l‘Idis, sem nú ríkir. Þátttakendur í þessari þagnarstund éru , kki aðeins i Bretlandi, heldur meðal annarra þjóða víðsvegar Um heim, og þátttakendum fer daglega fjölgandi. ^largir líta svo á, að styrjöld sú, sem nú geisar, sé allsherj- arstríð og átök milli hins góða og illa í heiminum, milli Ulattarvalda ljóssins og máttarvalda myrkursins, og að eng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.