Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 75
ElMREIÐIN-
ÞAGNARSTUNDIX
3-17
^yrri heiinsstyrjöldinni var lokið og Tudor Pole kominn
heim til ættlands sins, Bretlands. Oft kornu honum síðustu orð
^élagans í hiig, þegar öldurnar risu hæst éftirstríðsárin 1918
-1939. og svo í september 1939, þegar styrjöldin hófst, sem
enn geisar. Orðin urðu honum tíðum ríkasta umhugsunar-
efnið, og hann fór að leggja niður fyrir sér hvernig bezt væri
:>ð vekja áhuga fólks i öllum frjálsum þjóðlöndum fyrir því
nð sameinast í þögn og bæn, svo sem eina mínútu daglega, um
hugsjón að dreifa styrjaldarmyrki-inu, öðlast réttlátan frið,
•i'elsi og allsherjarbræðralag.
Svo kom ahnenni bamardagurinn 2ö. maí 1940, er konung-
nrinn gekkst fvrir. Daginn eftir liófst hin undursamlega
öjorgun hins flýjandi hers Bandamanna frá Dunkirk yfir til
f-nglands. Þá fannst Tudor Pole tækifærið komið til að hefjast
handa. Og fljótlega hlaut hugmyndin marga fylgjendur. Meðal
Peirra voru ýmsir áhrifaríkir menn, fyrst og fremst konung-
nrinn sjálfur, einnig ýmsir áhrifamestu menn kirkjunnar, svo
sem erkibiskupinn af Kantaraborg o. l'l. Hinn 28. október 1940
féllst svo stjórnarnefnd Brezka útvarpsins á, að kl. 9 (brezkur
sumartimi) á hverju kvöldi skyldi klukkan mikla í þinghúss-
^yggingunni í London, Big Ben, sem svo er kölluð, slá i gegn-
l|m útvarpið ti! þess að sú mínúta skyldi'vera allsherjar-
])agnarstund þeirra, sem ]>átt vildu taka í að sameinast i þögn
°g bæn um réttlátan frið á jörð, skapa sameiginlega farveg
*yi'ir hugarorku hinna framliðnu i þágu réttláts friðar og leggja
sjallir sína eigin fram í sama skyni. Þessi hljóðláta samein-
lng hól'st sunnudaginn 10. nóvember 1940, og nú, tveim ár-
111 siðar, leggja meir en fimm milllónir manna fram andlega
'nrku sína, meðan þung og voldug högg klukkunnar miklu hjóma
lneð sterkum nið út í ljósvakann, og sameinast í hljóðri bæn
herskörum himnanna um að á komist réttlátur friður, frelsi
°g allsherjarbræðralag í stað styrjaldar þeirrar, kúgunar og of-
*)l‘Idis, sem nú ríkir. Þátttakendur í þessari þagnarstund éru
, kki aðeins i Bretlandi, heldur meðal annarra þjóða víðsvegar
Um heim, og þátttakendum fer daglega fjölgandi.
^largir líta svo á, að styrjöld sú, sem nú geisar, sé allsherj-
arstríð og átök milli hins góða og illa í heiminum, milli
Ulattarvalda ljóssins og máttarvalda myrkursins, og að eng-