Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 40
312 HLUTUR HÚSFREYJU Á STURI.UNGAÖLD eimRE'B'n mundur að flýja hérað, en Sæmundur gerðist þar einráður, sótti Ögmund til skóggangssektar og lét greipar sópa uin eigur hans. Þá er menn Sæmundar ráku fénað Ögmundai úr garði á Kirkjubæ, æptu- þeir upp allir senn. Þetta kennu húsfreyju i grát. Þá mælti ein kona, að vorkunn væri á, að henni þætti mikið að missa þvílíks efnis. Hún, húsfreyja, svarar: „Það muntu ætla, að eg gráta fé þetta, er þeir reka hér í brott. En það er þó eigi, Jvví að eg vil gjarna, að þeU helðu, sem meir þyrfti, ef eigi hefði svo til borið sem nu, heldur græt eg það, er eg uggi, að eftir komi síðar.“ Gekk hún þá til kirkju og bað fyrir þeiin öllum jafnsaman. Bað hún þess guð, að við bærist vandræði með þeim inágunu meðan hún lifði. Og svo varð sem hún bað. Eftir lát henna' heppnaðist Ögmundi að handtaka þá Sæniund bræður °S drepa. Misfellasöm hjónabönd, einkum meðal yfirstéttar lands- ins, er ekki vert að ræða, fyrr en minnzt hefur verið hms almenfia frilluhalds stéttarinnar. Ættartölur og íslendingU" sögur sýna talsverð brögð að frilluhaldi, sem mjög líktist fjól' kvæni, og allt frá byrjun þjóðveldisaldanna tók það eng"in stórbreytingum. Á fríðsömum tímum fyrir Sturlungaöld náð' það blóma, og svo sem Davíð konungur voru stórmennin ekk' ætíð meðalavönd yið frillutak. Skýrt dæmi er rán Hallgerðau konu Ólafs' prests á Helgafelli, nálægt 1174. Hallgerður '"n ágætrar ættar, skörungur og kvenna fríðust. Páll Vatns firðingur tók hana frillutaki með ofbeldi úr hvílu þeirra Ólafs að næturlagi og hélt við hana síðan, og hún virtist kunna dável við mannaskiptin. Sumarið eftir reið hún á alþing n'e^ Páli. Þá tókst Jóni Loftssyni að telja Hallgerði á að hvei fa aftur til bónda síns og fékk hann til að taka við henni °n sættast við Pál, sem nú hafði notið sætleiks þessa æv,n týrsins. Jón átti börn við 4 frillum auk eiginlconu og sko' ekki mannvit fremur en reynslu lil nærfærinnar íhlutun," í þvílík mál. Jón Loftsson liéll við Ragnheiði, systur Þorláks biskups, í forboði hans. Viðskiptin urðu söguleg og oft þeirra vitnað. Merkilegt er úrslitasvar Jóns við biskup. ,Á e! eg, að bann þitt er rétt og sökin nóg. Mun eg' þola þín uin mæli með því móti að fara í Þórsmörk eða í einhvern þanU á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.