Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN HINN URAKAÐI REYR 325 Og þá konium vér að frú Sofí'íu Guðlaugsdóttur í hlutverki Gvendar smala á þvi herrans ári 1935. Það var engin tilviljun og eng- inn illgjarn leikstjóri, sem valdi henni þetta hlutverk. Hún gerði það sjálf. Hvers vegna skyldi hún ekki geta leikið það hlutverk eins og frú Guðrún Indriðadóttir lék það 1908, því að þá var fyrst öllu snúið við um kyn leikenda og hlutvérka? Alveg án tillits til þess, hvernig frú Guðrún leysti hlutverkið af hendi 1908, sýnir hlulverkaval frú Soffiu 1935 tvennt í fari leikkonunnar, sem oft hef- ur komið fram endranær, en sjaldan jafn áþreifanlega. í ^yrsta lagi, að hún ætlást lítt fyrir um þau verkefni, sem hún *ekur sér fyrir hendur, og i öðru lagi, að hún vill hvergi víkja ^yrir hinum beztu leikkonum, sem verið hafa á undan henni, hversu ólikar sem þær hafa verið henni að skapferli og í fram- Söngu. En þó það væri nú mikil bvsn að sjá Gvend smala bannig leikinn, þá var. það engu siður lærdómsríkt að sjá sér- hennilegustu leikkonuna, sem vér höfum átt fram að þessu, runturna líkama og sálu í skefjalaust skripi. ’l'il slíks þart inikinn kraft og mikla dirfsku. En vér ætlum ekki að nema staðar við Gvend smala, bótt hann yrði fyrstur fyrir oss vegna hins óheppilega sam- hands við siðvenjuna. Frú Soffía dirfðist að sýna hann, en hún dirfðist einnig að sýna oss frk. Júlíu, og það dirfsku- hragð verður þyngra á metunum, þegar rætt er um sérstöðu hennar i islenzkri leiklist. Þegar Leikfélagið sýndi Heimkomuna eftir Sudermann um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.