Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 32
301
ÚR SUÐUREYJUM
ElMnEIÐl^
C
Langey og Purkey vex flæðarbúinn. Það er lítil jurt 11
arfaætt. Var ekki kunnugt um hana hér á landi, fyrr en eD
fann hana þarna í eyjunum.
Næsti áfangi var Arney, sem er allstór og grösug vel. Sést
vel yfir af horgunum þar.og er útsýnin mjög fögur. Sést
til Vestureyja. Þær ei*n lágar og grösugar — viðast algrónal
—- og um margt næsta ólíkar Suðureyjum. Mór er mikill 1
jörðu á Arney og víðar um eyjarnar. Keldustör, gullstör °f>
flóastör vaxa þar í mýrunum.
Elliðaey stendur ein sér utan við eyjaþyrpingarnar og c'
talsvert sérkennileg. Þar eru allhá fuglabjörg við sjóinn
sjálfgerð höfn, lokuð af klettum og hólmum. í björgunum blia
ritur og fýll, en lundi og kria verpa á eynni. Elliðaey er mj0*’
grösug, svo að varla sér á stein, enda ber fuglinn drjúgum a-
Viti er á eynni og þaðan víðsýnt mjög. Blasir við fjallahrmg
urinn umhverfis Breiðafjörð. Snæfellsjökull og Vestureyjar
sjást greinilega.
Úr Elliðaey héldum við í Hólminn, en komum við í Fagu<c>
á leiðinni. Hún er lág og ákaflega grösug, eiginlega samfe***
tún, og er samt hálfgert í eyði. Þgr voru fagurbláar brydd'
ingar af blálilju ofan til i fjörunní.
Frá Stykkishólmi er um klukkutíma ganga á Helgafell, sCI11
frægt er í fornum sögum. Gekk ég á fellið, na'ut útsýnis í ága'111
veðri og'athugaði, hvers konar gróðurlendi Snorri goði, ú111^
rún Ósvifursdóttir og fleiri söguhetjur stigu fótum sínum ll*
forna. Raunar hefur gróðurinn breytzt eitthvað, því að skóg111
mun hafa vaxið upp eftir fellinu sums staðar fyrrum. Sú þj0®
trú lifir enn við Breiðafjörð, að sá, er i fyrsta sinn gengm' •'
Helgal'ell, megi óska sér einhvers, og muni óskin rætast. F11
aldrei má líta við á leiðinni upp!
Að endingu vil ég færa eyjabúum heztu þakkir fyrir ges*
risni og greiðasemi. Gaman væri að koma aftur út í evjar, enda
er þar margt að sjá og skoða.