Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 32
301 ÚR SUÐUREYJUM ElMnEIÐl^ C Langey og Purkey vex flæðarbúinn. Það er lítil jurt 11 arfaætt. Var ekki kunnugt um hana hér á landi, fyrr en eD fann hana þarna í eyjunum. Næsti áfangi var Arney, sem er allstór og grösug vel. Sést vel yfir af horgunum þar.og er útsýnin mjög fögur. Sést til Vestureyja. Þær ei*n lágar og grösugar — viðast algrónal —- og um margt næsta ólíkar Suðureyjum. Mór er mikill 1 jörðu á Arney og víðar um eyjarnar. Keldustör, gullstör °f> flóastör vaxa þar í mýrunum. Elliðaey stendur ein sér utan við eyjaþyrpingarnar og c' talsvert sérkennileg. Þar eru allhá fuglabjörg við sjóinn sjálfgerð höfn, lokuð af klettum og hólmum. í björgunum blia ritur og fýll, en lundi og kria verpa á eynni. Elliðaey er mj0*’ grösug, svo að varla sér á stein, enda ber fuglinn drjúgum a- Viti er á eynni og þaðan víðsýnt mjög. Blasir við fjallahrmg urinn umhverfis Breiðafjörð. Snæfellsjökull og Vestureyjar sjást greinilega. Úr Elliðaey héldum við í Hólminn, en komum við í Fagu<c> á leiðinni. Hún er lág og ákaflega grösug, eiginlega samfe*** tún, og er samt hálfgert í eyði. Þgr voru fagurbláar brydd' ingar af blálilju ofan til i fjörunní. Frá Stykkishólmi er um klukkutíma ganga á Helgafell, sCI11 frægt er í fornum sögum. Gekk ég á fellið, na'ut útsýnis í ága'111 veðri og'athugaði, hvers konar gróðurlendi Snorri goði, ú111^ rún Ósvifursdóttir og fleiri söguhetjur stigu fótum sínum ll* forna. Raunar hefur gróðurinn breytzt eitthvað, því að skóg111 mun hafa vaxið upp eftir fellinu sums staðar fyrrum. Sú þj0® trú lifir enn við Breiðafjörð, að sá, er i fyrsta sinn gengm' •' Helgal'ell, megi óska sér einhvers, og muni óskin rætast. F11 aldrei má líta við á leiðinni upp! Að endingu vil ég færa eyjabúum heztu þakkir fyrir ges* risni og greiðasemi. Gaman væri að koma aftur út í evjar, enda er þar margt að sjá og skoða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.