Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 27
''M RBIÐI.N
ÚR SUÐUREYJUM
299
'iinna tilsýndar, en er samt bláleitari. Njóli og baldursbrá
vaxa hvarvetna við bæi og hvönn víða, ætihvönnin við bæi
()g voga, en sæhvönn hæði þar og i sjávarhöinnun. Sóldöggin
litar mýraþúfukollana rauða víða í Öxney og viðar um eyj-
ai'nar. Sóldöggin er slyng við smáflugnaveiðar, sein kunnugt
er. — Fagurt er í Öxney. Sést víða um eyjar og til lands af
l'lettaborgunum. I Öxney er Eiríksvogur, þar sem Eiríkur rauði
bíó skip siít til hafs og hóf þaðan Grænlandsferð sína. Sjást
enn nierki Eiríksstaða, hins forna bæjar Eiríks.
Eiginlega l'innst ekki mikið til þess, að verið sé iiti í eyj-
Um- Klettabórgirnar bera í hæðirnar á næstu eyjum handan
Vlu mjó eyjasundin. Fjærstu borgirnar bera svo aftur í fjöllin
u landi. Sýnist allt vera nær samfellí land i fljótu bragði eða
l);i strönd meginlands við eyjasund. A söguöld inunu eyjarnar
'fða hafa verið skógi vaxnar, en nú sér þess lítil merki. Björkin
er víðast horfin, nema helzt einstaka hríslur í úteyjum og
hólnium. Fjalldrapi sést enn þá í mýraflóum á stöku stað og
einstaka einihríslur. Lítið ef eftir af berjalyngi. Landrýmið
er ebki njjög mikið, svo að i'éð gengur nærri beitarlandinu.
Yetrum er oftast snjólétt. Mýrasundin eru grösugust, en
H«i blásið víða í hæðum og klettaborgum. Búland er samt
' 'ða gott, en nokkuð mannfrekt. Kvörtuðu eyjabúar um mikla
Kilkseklu. Unga fólkið tollir litt heima, eins og viðar í sveit-
llm- Nokkrar af þessum fögru eyjum eru komnar i eyði, en
byggjast vonandi aftur. Hafa samgöngur batnað mjög síðan
Aemátar komu til sögunnar, eru þeir alls staðar aðalflutninga-
K'ekin og koma bæði í stað hesta og bila. Mörg er matarholan
1 Kreiðafjarðareyjum. Æðarvarp er víða allmikið, fuglataka
n°kkur og selveiðar. Varpið hefur sums staðar heldur farið
mmnkandi. Er veiðibjöllunni meðal annars kennt um, og hafa
Virpeigendur nú hafið herferð gegn henni. Ber þeim saman
11111 það, að veiðibjallan éti bæði egg og unga i stórum stíl.
h-11 gagn gerir hún það helzt að bera á og rækta þannig nokkuð,
Samt ekki meira en t. d. krían gerir, þar sem hún enn þá helzt
A '«• Lundi verpir víða í eyjum og er veiddur dálítið. — Sauðfé
ei 'íðast flutt í land að vorinú og rekið á afrétt. En stundum
ei l);1ð haft í úteyjum, sem fylgja hverri bvggðri ey í Suður-
eyjum. í úteyjum og hólmum er oft bezta heyskaparlandið.