Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 83
e>mheiðin RADDIR 355 huna mun höf. öðlast þau dýr- nuetustu verðlaun, sem hægt er öðlast: gleðina af að hafa Oefið öðrum sígill snilldarverk. Ritstj. leiðrétting. J »Tein i 2. liefti Eimreiðarinn- ar ]’• á. með fyrirsögn: „í beiti- íjörn“ eru þessi ummæli: ’tÞegar manni verður litið til ’irkjunnar í Saurbæ, er vísa Bólu-Hjálmars: „Ber mjög lítið át'úðarskart“ komin fram á var- 't nar óðar en varir. Rétt lijá itenni stendur íbúðarbúsið, ljót- l,r °S illa birtur timburkumbaldi. H'ernig skyldi hann hafa litið ul’ óærinn bans Hallgríms Pét- ,IISSonar, sem brann. Ætli hann hafi ekki verið fallegri og átt hefur vjð umbverfið, en þessi? held það.“ 1>ar sem ég var prestur i Saur- híe a ltessu timabili, leyfi ég mér að og ntotmæla þessum óréttmætu ósönnu ummælum. Bæði ókja og staður var vel um- ',cngin og þvi í engri óliirðu, Sein ótal margir enn í dag eru hl 'itnis um, og meira að segja '^jalfest við embættisskoðanir Ht <>fasta og biskups. Að ibúðar- 'nsið liafi verið kumbaldi (sbr. 'estbúskumbaldi), fær ekki held- 111 staðizt, þar sem auk kjallara 0111 4 stofur á stofubæð, einn- ,f> 1 berbergi á lofti, auk nislulofts þar yfir. Þótti flest- 1111 liúsið vera bið prýðilegasta, ntla tók um langt skeið fram öðrum liúsakynnum í sveitinni. Og bvort sem litið var heim að bænum frá sjó eða landi, var staðarlegt og vinalegt þangað beim að líta, því að auk bins snotra íbúðarhúss og kirkju voru blöður og fjós undir járnþaki, og tún að mestu slétt. Hins vegar er svo að sjá, að greinarhöf. sé mjög lirifinn af hinum lágkúrulegu torfbæjum, sem þá voru á ströndinni. Sem betur fer, eru þeir nú allir úr sögunni (nema ef til vill einn) og konmir tieilnæmari og fegurri bæir úr steinsteypu eða timbri. Væri óskandi, að liinir óvistlegu, endingarlitlu og óheil- næniu torfbæir mættu sem víðast leggjast niður, enda mun sú og raunin á verða með tímanum. Þótt bæjarbús í Saurbæ á tíð Hallgrims Péturssonar hafi l>ótt notbæf, að liætti þeirrar aldar, mundu prestar nú á dögum alls ekki vera ánægðir með slíka i- búð. Samkvæmt úttekt staðarins, dags: 5. maí 1069, er séra Hall- grímur skilaði af sér, var bað- stofan með þrem stafgólfum, þremur grenilangböndum, mæni- tróði af greni. Aðalsvefnhúsið var með rúmstokka eina af borð- um og bríkur til böfða. En grjót og torfbálkur i rúmbotna stað og veggir óþiljaðir lit hliða. Súð var aðeins yfir einu stafgólfi. Kirkj- an, sem séra Hatlgrímur Péturs- son byggði, var sterk, en einföld torfkirkja. Fjalagólf er ekki nefnt, nema þá rétt við altarið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.