Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 41
EijIReiðin
HLUTUR HÚSFRF.YJU Á STURLUNGAÖLD
31J
‘ er eigi sekist alþýða aí' sanineyti við mig. Þar mnn eg
e|a hjá konu þeirri, sem þér vandlætið um, þann tíma, sem
mer Jikar. Ekki mun bann yðvart skilja mig frá vandræðum
m’num né nokkurs manns nauðung, til þess er guð andar því
j iu-jóst niér að skiljast viljandi við þau.“ Hér verður ekki
e Ur séð en Jón Loftsson krefjist réttar frjálsra ásta, hyggi
guðlegs eðlis, þótt kirkjan fyndi þar meiri skyldleik við
J°udinn. Eysteinn erkibiskup ritaði íslenzkum höfðingjum,
þeir lifðu „búfjárlífi“ og átti við kvennafar Jóns og Giss-
1,1 Hallssonar lögsögumanns og einhverra fleiri. Talsvert
‘Ukkar frillum og óskilgetnum höfðingjabörnum, þegar fram
erjur Sturlungaaldar dregur, eins og ófriðarseggir hafi
m8.ur verið kvennamenn en hinir friðsömu, að öðru jöfnu
'U'kjuáhrif e. t. v. eigi þýðingarlaus). Af sonum Hvamm-
llI'lu, sem var eitthvað vífinn, verður ekki mikill kvenna-
^juður nema Þórður, sem þeirra var friðsamastur, og í næstu
Ui lungakynslóð er helzt bendandi á dreifðar barneignir
I ,Iöur kakala, sem vildi fyrir hvern mun hlífa kirkjum og
uum í ófriði. Ásbirningar og Haukdælir lögðu af fjöllyndið
k<lnumálum, eftir því sem bermennska þeirra óx, en Odda-
Cljur héldu Jjví og urðu ekki hennenn.
jJklin, sem setti saman Laxdælu, Gunnlaugssögu, Ivor-
juákssögu, fyrstu riddarasögur og Njálu, hefur verið fjölþreifin
astamálum, skilið í æsar ástavísur lieiðnu skáldanna, sem
‘ v°ru fyrst skráðar, og dáð fornsiðina, borna saman við
j,lnn óskáldlega kirkjufeðraskilning á kynferðislifi, og ekki
^‘•l'ð erlendar riddarahiigmyndir um ástmeyjar og tignar-
'°uiir trufla sig heldur til muna. St'undarhagir klerkastéttar
,. a Þá einnig að því, að ókvæni presta verður liér ekki
væni nema að nafninu til, heldur varð fvlgikvennasiður
•ngjanna þeim fvrirmynd :tð sæmilega prestlegu hjú-
^aParlífi fr am til siðskipta, utan hjönabands. Stundarhagir
ufðingjastéttar i ófriði og hruni neyða hana frá fjölkvæni
^ nn an mikillar hugarfarsbreytingar. Alþýðustétt, sem farin
‘u 'að líkja þar eftir höfðingjum, var engri spillingu snortin,
111 kalla mætti — varla einu sinni rótlitlu hermannaflokk-
^nir — og hjúskaparmálin þokast þar aftur til meiri fast-
rklni en verið hafði í Sturlungaaldarbyrjun, en án þröng-