Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 70
342
STYRJAI.DARDAGBÖK
ÉÍMnÉIO11'
13. til 15. dezember. ítalir hörfa enn i Norður-Afríku. Brétai
fara yfir landamærin til Libyu. Sókn Grikkja lieldur áfram af sam*>
afli og áður. Grikkir komast til strandar norður af Chimara. Opt*1"
berlega tilkynnt, að Laval liafi verið settur frá völdum.
16. dezember. Bretar ná Sollum og Gapuzzovirki á sitt vald »■-
halda áfram sókn sinni í Libyu.
17. dezember. Grimmilegar orrustur liáðar í grennd við Bardi.i-
ítalir láta undan siga í áttina lil Derna. Bretar gera miklar loftárasu
á flugvelli Itala i Norður-Afriku.
19. dezember. Bretar umkringja Bardia og gera skæðar loftárasii
á Brindisi. Sókn Grikkja heldur áfram. Þeir ná mikilvægum stöð'"
um á sitt vald og verður að öðru leyti vel ágengt.
21. dezember. Grikkir komnir fram hjá Ghimara. Mikil orrus!-1
hefst á Tepelini—Klisuravigstöðvunum. Grimmileg næruráras •
Liverpool og aðrar brezkar borgir.
23. dezember. Ópinberlega tilkynnt, að gríski herinn liafi *c‘
Ghimara í Albaniu. Barizt af miklum móði í grennd við Klisura.
25. dezembcr. Grikkir hefja sókn norður af Pogradetz. Þýzkt h>1
skij) gerir árás á brezka skipalest á Norður-Atlantshafi.
26. dezember. Opinberlega tilkynnt, að Abyssiniflmenn hafi l,il!
uppreisn og að hún breiðist ört úl. ítalir liörfa undan á Ghinia>‘
svæðinu.
27. og 28. dezember. Óvinaherskip, dulbúið sem japanskt kauP
far, gerir árás á brezku eyjuna Nauru á Kyrrahafi og veldur mi''1"
tjóni. — Brezki flugherinn gerir grimmilegar árásir á innras»>
hafnirnar handan Ermarsunds.
29. dezember. Árásin mikla á Gitv of London. Aragrúi liýzi'1,
flugvéla varpar eld- og tundursprengjum á ýmsar frægar byggipg1"’
m. a. Guildhall og Trinity House. Byggingar jiessar og fjöldi anna'1,1
merkra söguminja eyðileggjast með öllu. Stórskotaliðsárásir i grenn ■
yið Bardia i Norður-Afriku.
30. dezember. Bretar halda uppi mikilli stórskotahrið á Bard>
Skæðar loftárásir gerðar á flugvelli ítala og m. a. Taranto og XeaPL
svo og hafnarmannvirkin í Palcrmo. A Grikklandsvigstöðvunum ll
aðeins um minni háttar hernaðaraðgerðir að ræða.
bre
k
ð»
31. dezember. Brezka flotamálaráðunevtið tilkynnir, að
herskip hafi sökkt 1 ítölskum skipuin á Adriahafi. Bretar he>
sóknina til Bardia. Opinberlega tilkynnt, að framvarðasveitir B>1'
séu komnar um 121) kílómetra inn í Libyu. Grikkir ná mikilvseg1111
stöðvum á sitl vald skanimt norður af Ghimara. Brezki fiughe11'1'
gerir harðar loftárásir á albönsku hafnarborgina Vallpna.