Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 58
330
HINN BRÁKAÐI REYU
eimbbiðiX
þriggj;i fremstu leikkvenna, sem hér hafa verið. List hennai
er stórbrotin, sprottin upp úr hugarróti striðsáranna 1914
18. Það verður hinn brákaði reyr, hin bersynduga kona, sein
minnisstæðust verður meðal hlutverka hennar.
Frú Soffía Guðlaugsdóttir er fædd 6. júní 1898 að Kirkju-
hæjarklaustri, dóttir Guðlaugs sýslumanns Guðnumdssoniu.
sem þótti afburða snjall leikari í skóla og var lengi einn helzÞ
hvatamaður leiklistarinnar á Akureyri. A Akureyri lék f'U
Soffía í fyrsta skipti, en hér í bæ í fyrsta sinn 7. jan. l^lf
hlutverk Þórdísar í „Syndum annarra“. Átti hún því á þes>u
ári 25 ára leikafmæli. Á þessu árahiii hefur hún leikið fjöld^
an allan af hlutverkum, eitthvað milli 60 og 70, og vonanó'
á hún eftir að starfa lengi enn í þágu þeirrar listar, sem lll,n
hefur tekið ástfóstri við.
Gullforðinn í Bandaríkjunum.
Árum saman licfur gull lirúgazt upi> í Bandarikjunum. Bafi hcfur 'l
flutt pangað frá flestum löndum Eyrópu til greiðslu á skuldum,
ciinau
fyrst og frcmst fyrir hergögn. Nú cr mestum allt gull lieimsins
komið i Baudaríkjunuin. Verðnueti ]>ess nemur uin 160 000 000 000 ';101^
um. Mesta guliframleiðsluland heimsins er Suður-Afrika. I>ar hafa " ^.
unnin rúmlcga 400 tonn árlega undanfarið eða sem svarar að vcrðm*
um ö 000 000 000 kr. Nú hefur Iiergagnaframleiðsluráðuneyti Bandai1^
anna nýlega lagt svo fyrir, að lokað skuli gullnámum landsins og nota s' ^
]>ann vinnukraft, sem við ]>að losnar, lil framleiðslu anuarra og ]>ýðin£^
ineiri málma, svo sem kopars, járns og alúmíníums. Þessi ráðstöfun ^ ^
skotið guiinámueigendurn skellc i hringu, ekki sízt í Suður-Afríku, ,
sem um 400 000 manns hafa undanfarið hafl atvinnu við gullS11'**'
• ... i,ctta
Bandaríkjunum hefur verið svo að segja eini markaðurinn fyrir ^
gull. En færi nú svo, að Bandaríkin kærðu sig ekki lengu um t’11U
greiðslu fvrir hergögn, væri gildi ]>ess um leið að engu orðið. I 'va!1‘^.^
og Ástralíu, ]>ar sem einnig er unnið mikið af gulli, hefur nýlcga '
fækkað mjög verkamönnum, sem viuna að gullframleiðslu, en
aftur
móti fjölgað i nikkel-, i>lý-, zink- og koparnámununi. Þáð gieti 1"1
farið, að áður en ]>essum ófriði lýkur, Iiafi gullframleiðsian i hcimin ^
orðið að víkja fyrir annarri nauðsynlegri og mikilvægari framld1
Ef til vill cr veldi gullsins í viðskiptalífi ])jóðanna þá og þcgar a
orðið.