Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Page 58

Eimreiðin - 01.10.1942, Page 58
330 HINN BRÁKAÐI REYU eimbbiðiX þriggj;i fremstu leikkvenna, sem hér hafa verið. List hennai er stórbrotin, sprottin upp úr hugarróti striðsáranna 1914 18. Það verður hinn brákaði reyr, hin bersynduga kona, sein minnisstæðust verður meðal hlutverka hennar. Frú Soffía Guðlaugsdóttir er fædd 6. júní 1898 að Kirkju- hæjarklaustri, dóttir Guðlaugs sýslumanns Guðnumdssoniu. sem þótti afburða snjall leikari í skóla og var lengi einn helzÞ hvatamaður leiklistarinnar á Akureyri. A Akureyri lék f'U Soffía í fyrsta skipti, en hér í bæ í fyrsta sinn 7. jan. l^lf hlutverk Þórdísar í „Syndum annarra“. Átti hún því á þes>u ári 25 ára leikafmæli. Á þessu árahiii hefur hún leikið fjöld^ an allan af hlutverkum, eitthvað milli 60 og 70, og vonanó' á hún eftir að starfa lengi enn í þágu þeirrar listar, sem lll,n hefur tekið ástfóstri við. Gullforðinn í Bandaríkjunum. Árum saman licfur gull lirúgazt upi> í Bandarikjunum. Bafi hcfur 'l flutt pangað frá flestum löndum Eyrópu til greiðslu á skuldum, ciinau fyrst og frcmst fyrir hergögn. Nú cr mestum allt gull lieimsins komið i Baudaríkjunuin. Verðnueti ]>ess nemur uin 160 000 000 000 ';101^ um. Mesta guliframleiðsluland heimsins er Suður-Afrika. I>ar hafa " ^. unnin rúmlcga 400 tonn árlega undanfarið eða sem svarar að vcrðm* um ö 000 000 000 kr. Nú hefur Iiergagnaframleiðsluráðuneyti Bandai1^ anna nýlega lagt svo fyrir, að lokað skuli gullnámum landsins og nota s' ^ ]>ann vinnukraft, sem við ]>að losnar, lil framleiðslu anuarra og ]>ýðin£^ ineiri málma, svo sem kopars, járns og alúmíníums. Þessi ráðstöfun ^ ^ skotið guiinámueigendurn skellc i hringu, ekki sízt í Suður-Afríku, , sem um 400 000 manns hafa undanfarið hafl atvinnu við gullS11'**' • ... i,ctta Bandaríkjunum hefur verið svo að segja eini markaðurinn fyrir ^ gull. En færi nú svo, að Bandaríkin kærðu sig ekki lengu um t’11U greiðslu fvrir hergögn, væri gildi ]>ess um leið að engu orðið. I 'va!1‘^.^ og Ástralíu, ]>ar sem einnig er unnið mikið af gulli, hefur nýlcga ' fækkað mjög verkamönnum, sem viuna að gullframleiðslu, en aftur móti fjölgað i nikkel-, i>lý-, zink- og koparnámununi. Þáð gieti 1"1 farið, að áður en ]>essum ófriði lýkur, Iiafi gullframleiðsian i hcimin ^ orðið að víkja fyrir annarri nauðsynlegri og mikilvægari framld1 Ef til vill cr veldi gullsins í viðskiptalífi ])jóðanna þá og þcgar a orðið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.