Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 50
322 TVÆR SUMARMYNDIR EIMBE,ð1NT guðs og manna!“ Þetta hafði amma kennt henni að seg,]a- „Þegar guð tók mennina í sátt og samfélag við sig á ný, seltl hann þetta fagra tákn á himininn, til merkis mn ínisku1111 sína og blessun um aldir alda,“ hafði amma sagt — „gieyip^11 aldrei að segja: Friður sé milli guðs og manna, þegar þ11 st’ friðarbogann, Sigga mín,“ bætti hún við og leit djúpum alvoi u augum á barnabarn sitt. Og Sigríður litla hafði hvorug11 gleymt: augum ömmu né l'riðarbogabæninni. Og í slllll‘u hefur henni oft gefizt tækifæri til þess að rifja upp ÞesSíl endurminningu og' fara með bænarorðin, því að veðrátt-111 hefur verið mild, með skini og skúraleiðingum yfir heiðu1 byggðinni, og Sigríður litla hefur setið hjá málnytufé fööu1 sins, alla þá daga, sem ekki hefur verið stormur og regn. tia daga hefur eldri bróðir hennar farið með fénu. Hún er elI1‘ stúlkan í þessu byggðarlagi, sem situr hjá, því að nú e,u bændurnir hættir að færa frá - allir nema faðir hennar hann býr á efsta heiðarbænum og hefur ekki enn þá fen§ sig til þess að breyta um forna venju ættarbæjar síns. Og úoi hans hafa með gleði gætt búsmalans. Að vísu er dálítið e111 manalegt frammi á heiðinni, þegar nágrannarnir eru alln’ hættir að hafa í kvíum. En veðráttan er yndisleg þetta sUllial og svo fagurt og frjálst uppi við fjöllin, að unglingarnir gleV'11^ öllu nema að njóta líðandi stundar. Þau eru að vísu oftus ein, en svona fallega sumardaga er svo margt að sjá og tu>> 1' í ríki náttúrunnar, og einveran verður ekki þungbær. Niðri í dalnum er ys og glaumur, því að alþýðuskólh111 11 fullskipaður kaupstaðarbörnum í sumardvöl. Þar er æp1 kallað, hlaupið og stokkið, og þegar regnboginn birtist himninum kallar einhver upp og segir, að nú skuli allur st'a' ^ inn hlaupa undir hann og' óska sér einhvers, það sé g0111 þjóðtrú að sá, sem komist undir regnbogann, geti óskað scl hvers, sem hann vill. Enginn í þessum fjölmenna hóp þekk11 eða man friðarbogabænina hennar ömmu. Úti í blámistri hafsins bruna orrustuskipin og kafbátarnh’ reka upp trjónur sínar, fallbyssudrunurnar berast npþ h lands stránda. En lengst inni á heiði situr lítil ljóshæ1 " íí smalastúlka og biður: „Friður sé milli- guðs og manna. — Verður hún bænhevrð?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.