Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 47
EisIHEIÐIN'
KJARVAL OG SÍÐASTA SÝNING HANS
319
lllr málverki J. Kjarvals. Vetrarlandslag.
°8 þegar hann málar óstaðbundnar hugsýnir. Þess vegna
)r>eðal annars eru landslagsmyndir hans listaverk.
^jarval hefur málað íslenzka náttúru allra árstíða og þekkir
S'JP sumars og vors engu síður en hausts og vetrar. En ef til
AlH nýtur litafjölbrevtni hans sín hvergi eins vel og í haust-
tnyndum hans, enda er engin árstíð eins auðug að litum yfir
^áði og legi, eins og haustið. Jörðin, hraun, fjöll, tún, skógar
ng öræfi, allt ummyndast í litskrúð á þessum mótum sumars
vetrar. Haustið hlýtur því jafnan að verða uppáhalds-
starfstírni landslagsmálara. Svo er þvi og varið um Kjarval.
hann ann einnig hinum fölvu blæbrigðum vetrarins.
A sýningunni voru nokkrar vetrarlandslagsmyndir, þar sem
)slenzkur vetur opinberast ekki aðeins í napurleik sínum og
)01'ku, heldur gaf þarna einnig að líta hinn mjúka blæ snævi
akinna fjalla og heiða, þar sem djúpur íriður ríkir og ekkert
^rUflar kyrrðina nema ef til vill einstaka mjallhvít rjúpa, sem
jl°grar upp í snævi þakinni kjarrlaut og dregur vængina eftir
Usanijöll þúfnakollanna, svo slóð verður eí'tir. Kjarval hefur
e)nni hárfínni blýantsteikningu, sem hann nefnir draum
■n'punnar, sýnt þessa þögulu von eftir sumrinu, sem andar í
naUúrunni á kyrrum vetrardegi. Þessi sumarþrá einkennir
1)1)11 gar beztu mvndir hans.