Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 82
EIMREIÐlN
[/ þessum bálki eru birt bréf og gágnorðar umsagnir frá leserid-
unum um efni þau, er E i m r e i ð i n flytur, eða annað á dagskra
þjóðarinnar. Bréfin séu sem stuttorðust, vegna rúmsins. Bréfritarar
láti fylgja nöfn sín og heimilisfang, en birta má bréfin undir dul-
nefni, ef þess er óskað. Að sjálfsögðu þurfa skoðanir bréfritara
ekki að koma heim við skoðanir ritstj., frekar cn skoðanir />®r’
er fram kunna að koma í öðrum aðsendum greinum, sem i Eitni'.
birtast.]
Dómnefnd og dómari.
/ sambandi við smásögusam-
keppni þá, sem Eirnreiðin efnir
nú til, samkvæmt tilkynningu í
siffasta hefti, hefur einn af les-
endunum sent henni eftirfarandi
fyrirspurn:
Herra ritstjóri!
í síðasta hefti Eimreiðarinnar
er heitið hœstu verðlaunum, sem
nokkru sinni liefur verið heitið
hér á landi í smásögusamkeppni,
eða 1000 kr., en ef engin af sög-
um þeim, sem herast Eimreið-
inni fyrir 1. febrúar 1943, telst
þessara verðlauna makleg, er
réttur áskilinn til að láta verð-
Iaunin niður falla eða fram-
lengja samkeppnina. Nú langar
mig til að vita, hvort það er
dómnefnd eða einn dómari, sem
dæmir um sögurnar, og dæmi
dómnefnd um þær, hvort þá
ráði afl atkvæða um úrslitin
eða hvort verðlaunin verði þvi
aðeins veitt, að allir dómnefml'
armenn verði sammála um, hvei
eigi að fá þau.
Áhugasamur lesandi.
Svar: Þér getið reitt yður á,
að bæði dótnnefnd og dónrarr
fjalla um sögur þœr, sern berast
smásögusamkeppni Eimreiðar-
innar. En það má vcl vera, að
ekki verði allir dótnendur salh-
mála utn, hvaða saga eigi
ldjóta verðlaunin, og ekki e’
það ófrávíkjanlegt skilyrði þesS'
að verðlaunin verði veitt, að ali'
ir dómendur verði á einu niáh•
Afl atkvæða mnn þá ráða ár-
slitum. En ef þér hafið í huda
að laka þátl í samkeppninni, Pa
hafið engar áhyggjur út ai'
dómnum cða verðlaununum-
Aðalatriðið er, að þátttakand-
inn, hver sem hann er, skrif1
svo snjalla sögu, að ekki vei’ð’
um deilt. Eftir slikri sögu bíðu
allir með eftirvæntingu, og fílrl