Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Page 70

Eimreiðin - 01.10.1942, Page 70
342 STYRJAI.DARDAGBÖK ÉÍMnÉIO11' 13. til 15. dezember. ítalir hörfa enn i Norður-Afríku. Brétai fara yfir landamærin til Libyu. Sókn Grikkja lieldur áfram af sam*> afli og áður. Grikkir komast til strandar norður af Chimara. Opt*1" berlega tilkynnt, að Laval liafi verið settur frá völdum. 16. dezember. Bretar ná Sollum og Gapuzzovirki á sitt vald »■- halda áfram sókn sinni í Libyu. 17. dezember. Grimmilegar orrustur liáðar í grennd við Bardi.i- ítalir láta undan siga í áttina lil Derna. Bretar gera miklar loftárasu á flugvelli Itala i Norður-Afriku. 19. dezember. Bretar umkringja Bardia og gera skæðar loftárasii á Brindisi. Sókn Grikkja heldur áfram. Þeir ná mikilvægum stöð'" um á sitt vald og verður að öðru leyti vel ágengt. 21. dezember. Grikkir komnir fram hjá Ghimara. Mikil orrus!-1 hefst á Tepelini—Klisuravigstöðvunum. Grimmileg næruráras • Liverpool og aðrar brezkar borgir. 23. dezember. Ópinberlega tilkynnt, að gríski herinn liafi *c‘ Ghimara í Albaniu. Barizt af miklum móði í grennd við Klisura. 25. dezembcr. Grikkir hefja sókn norður af Pogradetz. Þýzkt h>1 skij) gerir árás á brezka skipalest á Norður-Atlantshafi. 26. dezember. Opinberlega tilkynnt, að Abyssiniflmenn hafi l,il! uppreisn og að hún breiðist ört úl. ítalir liörfa undan á Ghinia>‘ svæðinu. 27. og 28. dezember. Óvinaherskip, dulbúið sem japanskt kauP far, gerir árás á brezku eyjuna Nauru á Kyrrahafi og veldur mi''1" tjóni. — Brezki flugherinn gerir grimmilegar árásir á innras»> hafnirnar handan Ermarsunds. 29. dezember. Árásin mikla á Gitv of London. Aragrúi liýzi'1, flugvéla varpar eld- og tundursprengjum á ýmsar frægar byggipg1"’ m. a. Guildhall og Trinity House. Byggingar jiessar og fjöldi anna'1,1 merkra söguminja eyðileggjast með öllu. Stórskotaliðsárásir i grenn ■ yið Bardia i Norður-Afriku. 30. dezember. Bretar halda uppi mikilli stórskotahrið á Bard> Skæðar loftárásir gerðar á flugvelli ítala og m. a. Taranto og XeaPL svo og hafnarmannvirkin í Palcrmo. A Grikklandsvigstöðvunum ll aðeins um minni háttar hernaðaraðgerðir að ræða. bre k ð» 31. dezember. Brezka flotamálaráðunevtið tilkynnir, að herskip hafi sökkt 1 ítölskum skipuin á Adriahafi. Bretar he> sóknina til Bardia. Opinberlega tilkynnt, að framvarðasveitir B>1' séu komnar um 121) kílómetra inn í Libyu. Grikkir ná mikilvseg1111 stöðvum á sitl vald skanimt norður af Ghimara. Brezki fiughe11'1' gerir harðar loftárásir á albönsku hafnarborgina Vallpna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.