Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 48
eimreiði* Eftir Huldu- Tvær sumarmyndir. I. Við hellisdyrnar. — Það var eins og við hefðum stigið yfir þröskuld tveggja heiina, er við koinum út í brennandi sólskinið 111 hellunum. Inni: svalur skuggaheimur og rúnaristur frá l°nS liðnum öldum. Úti: sólskin, sumargróður og lítil sveitastúlka, fylgdarmey okkar. Við völdum okkur skjólgóðan hvamm og' lögðunist ellt^ langir í grasið, allir þrír. Myrgjól litla horfði á okkur dökk um augunum, og svipur hennar, stór og stoltur, sagði: Að SJ‘ ykkur, þessa löngu slána. Myrgjól. Það var sem nafn hennar klyfi allt i einu dii'11’1 an geiminn milli fortíðar og nútíðar, eins og lýsandi eldu^p Myrgjól. — Þetta var keltneskt nafn, og litla ineyjan, seI1 har það, hafði fvlgt okkur í hellana að keltneskum fornininJ *" 1 Ipi*' um: úthöggna altarinu, leturristum steinveggjanna og' lv anum með hvílu papahöfðingjans, er hafði búið hér nieð t|1 bræðrum sínum, fyrir öldum síðan. En heiðnir menn kom1 fyrr en varði — og jafnslcjótt var úti um allan frið. Myrgjól. Hvers vegna irsld: konungsdótturnafn á þesstn^ bæ? Hafði einn hinna svarthærðu hellisbúa séð Ijósh®1 konu þvo lín sín við lækinn í brekkunni — eða hafði elU Igojð eftil' 1 a.'/uíinnm nf pl,nIor,iÁt, r, r,,’7*ílP IlS k111 &J i skóginum, særður af skotspjóti norræns nema, ljóshærða lconan fundið hann og grætl á laun og honum dóttur? — Hún skal bera nafn móður minnar, ^ gjólar, dóttur Dungaðar konungs í Kunnjáttuborg, hafði h,n i nni't alið M.v1'" sagt, um leið og hann kvaddi örlagasvannann og bar a ef til vill alla but'1 ]eið synd sína og hennar á fögrum herðum lil landsins helga. Myrgjól! Ég rís upp á olnboga og stari á stúlkubarnið e og undursjón. „Hafa pabbi þinn og mamma alltaf búið hcl hænum ?“ * „Já.“ „Og afi og amma líka?“ „Já.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.