Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Page 31

Eimreiðin - 01.10.1942, Page 31
'^UIEIBIN ÚR SUÐUREYJUM 308 Úr Arnej'. KlaUkarnir í baksýn. j Jr , 0 loruin upp og fengum ágæta útsýn. Sést fjallahringurinn §|eiSafjörð í fjarska. Evjarnar leysast sundur að sjá, svo að nú varð fyrst greinilegt, hve margar þær eru og að þetta er eýjabálkur, en ekki vogskorin strönd. — Síðan héldum við Ufram til Purkeyjar, er áður hét Svíney, en það nafn líkaði aþólskum ekki. Purkey er stór og víða gróðursæl, tengd Sainan á mörguin stöðum með örmjóum eiðum. Fagitrt stuðla- er8 þar víða, anartit-grjót sams konar og í Hrappsey. °*kið er við heyskap í úteyjum, en gæfar kanínur Vl1 sér í hlaðvarpanum innan um netlu og græntopp [ rejnfan). Þegar fólkið kom heim, var brátt setzt að snæð- n& °g maturinn var ekkert rusl, fremur en annars staðar í eJjum. Var alls staðar framreidd sannkölluð kjarnfæða, egg, skjr og ágæt mjólk, fugl, súrsaðir selshreifar og fleira góð- ’Reti. — Um morguninn var farið í Dagverðarnes og þaðan Slglt til Efri-Langeyjar. í Dagverðarnesi nær skógarkjarr og n§ ulveg ofan i fjöru. Skipti mjög um úr eyjunum, enda er 'Uidrýmið ólíkt meira í landi. Langey er fremur lág', með niM'asundum og grunnum tjörnum. Er vatnið suras staðar tt af blómum lónasóleyjanna, sem fljóta i vatnsborðinu, en 11 1 tjarnarhólmunum verpa lómar. Við víkur og voga í Efri-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.