Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Side 64

Eimreiðin - 01.10.1943, Side 64
:í3g FÓRNIR OG FÓRNARSIÐIR EIMREIÐIN' Meðal svertingjanna á Gullströndinni í Afríku er það siður að láta fæðu í gröfina hjá hinuni framliðnú. Og ferðamaður nokkur segir svo frá, að við greftrun höfðingja eins þar i landi hafi hann séð fatnað og gull lágt í gröfina. Auk þess létu svertingjarnir fulla rommflösku, tóbak og reykjarpípu hins látna við hlið honum í gröfina, svo að hann gæti gripið til þessara gæða, er hann fyndi löngun til.1) En jiótt áadýrkunin sé mikilvægur þáttur í trúarsögu frum- þjóða, þá er það þó fremur trúin á sjálfstæða guðdóma, sem mestu máli skiptir í sambandi við fórnirnar. Því þó að fram- liðnum mönnum væri stundum fórnað ýmsu, til þess að lá frá þeim styrlc og' sigursæld, þá sneru menn sér þó fremur til guðanna með þær fórnir. Að vísu var það almenn trú, að menn yrðu brátt miklu máttugri og vitrari eftir dauðann, og eru því mörg dæmi þess, að þeim væri fórnað til liðveizlu. En trúin á mátt guðanna verður þess valdandi, að menn fórna þeim fremur en forfeðrunum, þegar um mikla þörf til liðveizlu er að ræða. Það er annars mjög erfitt að finna tak- mörkin fyrir því, hvar fórnir til forfeðránna hætta og' fórnir til guðanna hyrja, eins og líka erfitl er að gréina hugmynd- irnar um guðina, sem allt eins ol't eru framliðnir menn eins og verur, sem ekki töldust áður mennskir menn. En svo langt sem sagnir ná, hafa fórnarathafnir fra.ni farið hæði til guða og' framliðinna manna. Mun reynast erfitt að sýna fram á, livor athöfnin sé eldri. Sennilega eru þær hliðstæðar og háðar jafngamlar mannkyninu. III. Það hefur verið um það deilt, hver væri hinn eiginlegi upp" runi fórnanna, hvort fórnin hafi aðeins verið slétt og rélt gjðf til guðdómsins, eða til þess fram horin að komast í sérstakt samband við hann og öðlast þátttöku í eiginleikum hans. Edward B. Tylor, áður prófessor í mannfræði við Oxford- háskóla, hyggur að tilgangurinn með fórninni liafi í upphafi verið að færa guðdóminum gjöf án tillits til þess, hvernig gjöfinni sé tekið. Þetta sé upprunalegasta og jafnframt ófull- 1 o C 1) Sjá: Comparative Religion eftir próf. .1» Estlin Carpenter, lús-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.