Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Qupperneq 86

Eimreiðin - 01.10.1943, Qupperneq 86
358 RADDIR EIliniiIÐIN finnst nú einnig, sjálfstætt mannsnafn og þýðir auðvitað danskan mann. I þeirri ómynd, sem Hálfdans nafn sést nú oft- ast — Hálfdán — kemur manni ósjálfrátt í liug dánumaöur að hálfu, en meira ekki. NafniS Valdimar þykir mér Ijótt aö rita Valdemar, sem gert er nú sem ákafast, ekki sizt í AkureyrarblaSinu Degi, jafnvel þótt einn góSur og gáfaSur ís- lendingur liafi tekiS til bragSs aö rita nafn sitt svo, aS hætti Dana. ÞaÖ er ekki rétt eSa þjóð- legt, að allir íslendingar, sem bera Valdimars nafn, brenni- merki nafnið með e, þó að eiri- um manni yrði það á, e. t. v. i liugsunarleysi. Því fer fjarri, að nafnið Gizur sé almennt ritað rétt, og sama er að segja um nafnið Özur, og svo eru nöfn þessi rangt beygð i of- análag, einlcum liið síðara. Mér er ekki vel Ijóst um þýðingu nafna þessara, sem liæði voru rituð (og rita bcr) með z. Mér er úr minni fallið, livernig síra Jón í Stafafelli þýðir Gizurar nafn, enda sleppir liann sumum nöfnum, nokkur virðast hafa vafasama merkingu og jafnvel ranga, sbr. Gyða: fjörug, væn- leg kona f. goðborin kona. Ef til vill cr nafnið Gizur af sömu rót og ætti þá að ritast Gyzur. Úr því skeri mér lærðari menn. Um Özurar nafn cr það að segja, að síra Jón þýðir það svo: sá, sem andsvarar, greiður i svör- um. Það mun vera röng þýðing, hyggð á likingu orða. En livað þýðir l>á nafnið? — Það er ekki óhugsandi, að nafn þetta þýði örn. Örninn var stundum nefnd- ur assa ~ arnsa, ]>egar átt var við kvenfuglinn, að því er ætla má, og gæti Özurar nafn hafa myndazt af því. Hugsazt gæti líka, að forliður nafnsins væri upprunalega At-; Atzurr = Öz- urr, shr. Atall = Atli. Hafa þá nöfnin Atli og Özurr sömu þýð- ingu: atall, harður. Loks vil ég geta þess, að ég tel réttast að rita þessi nöfn svo: Hlöðvir, Randvir, Ölvir, en ekki með viðliðnum ver, eins og nú mun oftast gert. Eg hef þótzt komast að því, að nafnið Ölvir þýði vínviður, og sé stytting ú*- fornheitinu Ölviður, sem góðai' lieimildir greina, að tíðkað hafi verið. Ég' sagði í 'upphafi þessa máls, að ég hefði lesiö grein hr. I’. St. Sú grein er vel ihyglis' verð og orð í tíma töluð. En þa® er eitt, sem ég hef við þá grein að athuga. Ilann segir: Skrifa skal: kannske, ekki kannski <>. s. frv. Ég, sem aldrei hef verið i skóla, hefði skrifað í hanS sporum: Skrifa skal kann ske s. frv. Ég hef ætlað, og ætla, að þetta kann ske sé tvö orð í raun réttri en ekki eitl orð, þó venjan hafi aflagað það. En t1'1 fer fjarri, að ég haldi, að niér geti ekki skjátlazt í þessu. tit hef þetta aðeins á lilfinnin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.