Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 129

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 129
EIMREIÐIN SMURT BRAUÐ 289 var venjulega mjög í hóf stillt og úthlutunin svo klippt og skorin að betra var, að sjóninni væri ekki áfátt. Þegar ég kom að Hærrihúsum, en þangað mun förinni hafa verið stefnt, þó líklega án fyrirheits, þá skrapp ofurlítil mús iindan fótum mér og hvarf lafhrædd inn í liolu í veggnum, ör- skammt þaðan sem „Attías Okkumson“ var til húsa. Og þó skömm sé frá að segja, þá var hann þarna, eigi einungis geymdur, lieldur líka gleymdur og grafinn. Það var músin, sem minnti mig á hann. Og þá vaknaði samvizkan, — ekki þó vegna músarinnar. Mér kom ekki til hugar, að liún hefði neitt með smurt brauð að vilja. Músin var ekki manneskja, og kettirnir drápu þær og átu úti og inni. En það var Matthías, er sat þarna innibyrgður, sjálf- sagt búinn að „húa til“ einhver ósköp af nýjum versum; líklega Var holan orðin full, en liann farinn burt til að fá sér eittltvað að éta. Með skjálfandi fingrum tók ég úr torfusnepilinn. Og sjá! Mér létti mikið. Matthías lá þar kyrfilegur inni í holunni, hafði ekki rótað sér nokkurn skapaðan lilut, — og ekkert ort -—• ekki eitt einasta vers. Þá datt mér í liug, að líklega mundi honum hatna, ef ég gæfi lionum bita af kökunni. Og þó sárt væri að sjá af lostætinu, þá dugði þó ekki að láta þennan skjólstæðing verða alveg hungurmorða, fyrst nú á annað borð að búið var að sjá honum fyrir húsnæði. Ég beit því úr kökunni stærðar stykki, gaf svo „út úr mér“, skoðaði tannaförin og lienti þessu inn í holuna til skáldsins. Þarna lá kökubitinn alveg hjá höfðalaginu, svo þetta var allt upp á þægilegasta máta. En livað það var ánægjulegt að horfa á tanna- förin í skeifumynduðum bútnum, þar sem hann lá rétt við munn- inn á þjóðskáldinu, sem ekki þyrfti annað fyrir að liafa en sleikja í hann með tungunni. Sérstaklega var þó garnan að sjá förin eftir breiðu framtennurnar, sjálfar smértennurnar. Þetta sást allt svo vel, því svo heppilega vildi til, að smjörsíðan á kökubitanum vissi upp. Síðan lokaði ég holunni og vitjaði skáldsins daginn eftir. Bitinn var horfinn — ekki örmull eftir. Það liefði líka mátt vera meiri gikkurinn, sem ekki hefði snert annað eins. Eftir það laumaðist ég næstum daglega með einlivern munn- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.